Bændablaðið - 30.11.2017, Side 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 30. nóvember 2017
Í flestum störfum landbúnaðar
leynast hættur og til að lágmarka
slys og fjárhagslegt tjón þurfa
allir að hjálpast að. Ýmis tæki
eru notuð við landbúnaðarstörf
til að auðvelda og létta þau
fjölmörgu störf sem tilheyra
landbúnaðarstörfum. Eitt er það
tæki sem margir eiga og nota
mikið, svokallaðir liðléttingar og
eru fjölnota tæki sem gagnast
mörgum vel bæði við innivinnu
sem útivinnu.
Liðléttingar eru í flestum tilfellum
skráðir hjá Vinnueftirlitinu í
sambærilegan flokk og gaffallyftarar
og eru skoðaðir árlega af
Vinnueftirlitinu.
Mismunandi búnaður á mörgum
mismunandi tækjum
Liðléttingar eru mikið notaðir inni í
húsum þar sem skepnur eru, en flest
eru þessi tæki með dísilvélar sem
gefa frá sér mismikinn mengandi
útblástur sem er eflaust ekki það
hollasta fyrir skepnur sem gefa af
sér matarafurðir.
Á öðrum vinnustöðum þar sem
t.d. eru notaðir gaffallyftarar og
önnur hjálpartæki í vöruhúsum eru
þau almennt knúin með rafmagni og
í flestum tilfellum með útsláttarrofa
til að slá út öllu rafmagni þegar tækið
er ekki í notkun.
Eftir hraðyfirferð á flórunni
af liðléttingum sá ég dísilknúna
liðléttinga sem voru ljóslausir að
aftan, án útsláttarrofa fyrir rafmagn
og meira að segja án veltigrindar.
Eitthvað sem innflytjendur og
söluaðilar ættu að huga að þegar tæki
eru flutt inn til sölu í gripahúsum.
Einnig mætti eflaust uppfæra
reglugerð frá Vinnueftirlitinu um
hvernig tæki ættu að vera útbúin sem
notuð eru á fóðurgöngum og inni í
gripahúsum samanber útsláttarrofa
fyrir rafmagn og ljósabúnað. Þá
mætti líka huga meira að því að
rafvæða innihúsatæki til að losna við
óæskilegan útblástur frá bensín- og
dísilvélum.
Innflutningur til sóma sem fleiri
innflutningsaðilar ættu að skoða
Fjöldi hræðilegra slysa hefur komið
frá drifsköftum sem tengd hafa verið
í aflúrtak á dráttarvélum. Eflaust eru
margir sem bæði þekkja til svoleiðis
slysa og geta sagt setninguna:
„Ég var næstum lentur í
drifskaftinu.“
Innflutningsfyrirtækið Vallar-
braut (sem nýlega skipti um nafn
úr Vallarnaut, með vefsíðuna sína
www.vallarbraut.is) hefur hafið
innflutning á haugsugum sem
eru ekki með neitt drifskaft. Gott
framtak hjá þeim í Vallarbraut að
hugsa til öryggis viðskiptavina sinna
(eitthvað sem fleiri fyrirtæki mættu
gera).
Haugsugur þessar eru
tengdar í glussaúrtakið aftan á
dráttarvélunum og eru fullkomlega
samkeppnishæfar við aðrar
haugsugur (9.500–13.600 lítra, 14
tonna burðarþol og kosta á bilinu
2,4–2,7 milljónir króna). Eftir að
hafa skoðað þessar haugsugur má
telja víst að glussadrifnum tækjum á
markað til landbúnaðarstarfa kemur
til með að fjölga í náinni framtíð þar
sem þessi búnaður er mun öruggari
en drifskaftsknúin tæki sem hafa
sína svörtu sorgarsögu hjá mörgum.
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
Njarðarnesi 1 sími 460 4350
Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl.
Úrval hjólbarða á betra verði
Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-,
jeppa,- og vörubíladekk í úrvali.
Smurþjónusta
(Jason ehf.)
20%
afsláttur af öllum dekkjum
Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412
Jeppadekk
35x12,5x15
Double Star
vörbíladekk
Double Star
Vinnu- og
dráttarvéladekk
MYNDA-
BÓK VELJA FISKA MÁNUÐUR NÆSTUM DANS TVEIR
SNÁÐAR-MEÐAL A K R A M E N T I
KFLEYGA L J Ú F A LÍFSHLAUPLOSA Æ V I
ÓHLJÓÐ-FÆRI B Ó L Í T R I RÍKJA
Ú S K A GÁSKILÖNG Æ R S L
S INNI-LEIKUR ANGARHLJÓTA I L M A R SÝKJABLUND S M I T A
ÓREIÐAVERKFÆRI
FKÁKASPYRJA
MÆLI-
EINING
KRASSA
J A F N A HYLLI FITAANSA O L Í A HEILU NUDDAST NSLÉTTA
Ó L Á N
KÆRLEIKS-
ÞEL
SAMBAND Á S T Ú Ð
FUGL
KVEÐJA Ö N DÓGÆFA
N Ú NEITUNKK NAFN A F S V A R HITAHRÓ H L Ú ANUDD
A Ð A BORÐAÚT É T A HARLA HAMINGJASKAMMT S Æ L A MYNTSKEL
R SKARÐNABBI G I L ÓNÆÐI R A S K ÞEIHEITI U S S
S A N N A AÐ BAKIBEITA A F T A N DRYKKURGYÐJA T ESTAÐ-FESTA
P R A N G A SANDMÖLLÍKA A U R A R ÁTT NBRASKA
I
L
Ð
A
R
U
A
N
RAUP
U
G
N
O
G
R
ÁMA
T
T
TIL SÖLU
U
F
N
Á
N
S
A
TSJÁ EFTIR
DUL
73
HALLMÆLA SMÁ BLUNDUR SULL LASLEIKI BOX AFSPURN FLAN
BASÍSKUR
TÁGARÍLÁT
DREPA
NIÐUR
SAGGI
SAMTÖK
GEGNA
ÁGÆTIS
OFTAR
KIPRA
SIGTI
FÆDDI
ALDUR
HARMUR
LYKT
SKÓFLA
FRÁTRÉ
STAGL
JÁRNA
KLERKS
SPAUG
AÐ LOKUM
SPIL
SÁLDA SPILLABBA
MAN
GORTAR
ASKUR
TUNGUMÁL
MÆLI-
EINING
TEMUR
GÖLTUR
TITILL
INNIHALD
ÓÐ
AFKVÆMI
ANDVARP
KROPP
SPILLA
STÍFAHÁTTUR
KAFMÆÐI
SÓT
TANGI
SAMKVÆMI
TÍMABILS
HÓFDÝR
MJAKA
ÓLÆTI
BLEKKING
LALLA
HRÆÐAST
POT
RÓMVERSK
TALA
MJÓLKUR-
AFURÐ
HÆRRA
KRYDD
NÁKOMIÐBIRTA
VAXA
74
Haugsuga sem er ekki með neinu drifskafti.
Söluaðilar tækja ættu að huga meira að öryggi í innflutningi tækja:
Ef allir taka þátt í forvörnum næst árangur
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Sæti og varahlutir í
- Lyftara
- Vinnuvélar
- Vörubíla
- Báta