Bændablaðið - 02.08.2018, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 02.08.2018, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 2. ágúst 2018 13 Goes Iron & Cobalt Fjölhæf fjórhjól á góðum verðum me ð vs k Verð frá 1.259.000 Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Lónsbakk i - 601 Akureyr i // Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir // Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Mest seldu fjórh jól á Íslandi síðastli ðin 3 ár! FRAMLEIÐNISJÓÐUR LANDBÚNAÐARINS OG RÁÐGJAFARMIÐSTÖÐ LANDBÚNAÐARINS STANDA Í ÁGÚSTMÁNUÐI FYRIR FUNDAHERFERÐ MEÐ ÞAÐ MARKMIÐ AÐ HVETJA TIL NÝSKÖPUNAR Í SVEITUM. Aðalfyrirlesari fundanna er Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta og mun hann flytja erindi sem ber nafnið leiðin til sigurs. Erindið fjallar um árangursríka markmiðssetningu og hvað þarf til að ná framúrskarandi árangri. Fjallað er um uppbyggingu liðsheildar, samskipti og innleiðingu breytinga. Að auki verða fengnir til leiks reynsluboltar í sölu vöru og þjónustu beint frá býli, sem munu miðla af reynslu sinni varðandi þróun og markaðssetningu. Þá verður erindi frá ráðunautum RML varðandi ýmsa sjóði sem hægt er að sækja styrki í, ásamt því hvernig umsóknarferlið fer fram. ágúst kl. 20:00 Húnavatnssýslu - félagsheimilið Víðihlíð Ágúst kl. 13:00 Strandasýsla - Sauðfjársetrið á Ströndum Ágúst kl. 13:00 Dalasýsla - Dalabúð 28. Ágúst kl. 13:00 Skagafjarðarsýsla - félagsheimilið Hofsósi Fundirnir verða öllum opnir og eru sem flestir hvattir til að mæta. GRÍPTU BOLTANN!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.