Bændablaðið - 02.08.2018, Blaðsíða 44
Bændablaðið | Fimmtudagur 19. júlí 201844
Gúmmíbátar, Camo, 5 manna til
sölu. Bátarnir eru 3,30 m á lengd
og 1,52 m á breidd. Geymsluhólf
undir báðum sætum og einnig í
framstafni. Extra styrktir undir.
Fellanlegt vindsegl í framstafni.
Tveir stangahaldarar. Mjúkar setur
á báðum sætum. Bátarnir eru
smíðaðir úr þykku PVC frá Suður-
Kóreu. Álgólf. Árar úr áli og pumpa
fylgja. Burðargeta: 575 kg. Lofthólf:
3 + 1. Þyngd: 60 kg. Gerðir fyrir 15
hö. mótor. CE vottaðir. Tveggja ára
ábyrgð. Sími: 892-4163 og netfang:
jonsihh@internet.is
Smartbeds. Fellirúm/veggrúm af
öllum stærðum og gerðum. Erum
í Firðinum, verslunarmiðstöð,
7270. www.smartbeds.is
Subaru 2007. Ekinn 110.000 km.
Ný tímareim. Nýir demparar og
gormar að aftan. Ný dekk, hálf slitin
nagladekk á felgum fylgja. Verð
880.000 kr. Uppl. í s. 661-0876.
Til sölu nýtt sumarhús. Stærð 26 fm
+ 7 fm verönd. Fullbúið eldhús með
helluborði, viftu og ísskáp. Flísalagt
milljónir kr. Uppl. í síma 854-1980
/ 555-1980
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x
15 cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 kr. auk
vsk. Verð 2-4 stk 22.900 kr. auk vsk.
Uppl. í síma 669-1336 og 899-1776,
Aurasel ehf.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt
að krækja saman án aukahluta.
Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð
pr. stk kr. 7.900 án vsk. Ef keyptar
stk. kr. 6.900 án vsk. Aurasel ehf.
Pöntunarsímar 899-1776 og 669-
1336.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf, s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
VarmaHús Nudura. Einangrunar
steypumót sem standast íslenska
staðla, samanlögð 13 cm einangrun
stærð 244 cm og hæð 46 cm og
1100 - www.aske.is
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.
com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW.
Stöðvarnar eru með eða án AVR
(spennujafnara). AVR tryggir
örugga keyrslu á viðkvæmum
rafbúnaði t.d. mjólkurþjónum,
Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum fyrir magndælingu á vatni,
skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar dælur fyrir
vökvun og niðurbrot í haughúsum.
Slöngubúnaður með hraðkúplingum,
á ræktunarsvæðum. Haugdælur
rafmagn, bensín/dísil, glussaknúnar
(mjög háþrýstar). Við sérhæfum
okkur í öllu sem viðkemur dælum
fyrir iðnað og heimili. Gerum einnig
við allar dælur. Hákonarson ehf.
Uppl. í s. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan
á frábæru verði frá Comet, www.
á traktor. Heitt og kalt vatn, mikið
bar. Hákonarson ehf. Uppl. í s. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Innihrærur fyrir haugkjallara.
Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifnar
með festingum fyrir gálga á
liðléttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í
s. 892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Eigum á lager varahluti í Jeep,
Chrysler og Dodge. Sérpöntum í
allar tegundir frá USA. Hagstætt
verð. Bíljöfur - varahlutir ehf.
Smiðjuvegi 72, Kóp. Sími 555-4151
– varahlutir@biljofur.is
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör,
4,3 m eða lengra. Dælugeta, frá
8.000 L/min. Hræristútur sem
hægt er að snúa 360° Skurðarblöð
á dæluhjóli. Þarf op sem er 70
cm x 70 cm. Hákonarson ehf,
hak@hak.is, s. 892-4163.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum og Yanmar dísil á lager.
Stöðvarnar eru frá Elcos Srl. á
Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna.
Við bjóðum upp á allar gerðir af
rafstöðvum. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf., www.hak.is, s.
892-4163, netfang: hak@hak.is
Taðgreip, Breiddir: 1,2 m til 2,5 m.
Mjög vandaður og sterkur búnaður,
framleiddur í Póllandi. Allar festingar
í boði, festingar og slöngur fylgja.
Eigum greipar á lager. Hákonarson
ehf. S. 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan
votrými. Inntak fyrir vask, sturtu, baðkar.
Margar stærðir sem henta fyrir íbúðar-
vandaður búnaður. Hákonarson ehf.
S. 892-4163, hak@hak.is
Backhoe fyrir dráttarvélar. Margar
stærðir. Gröfudýpt: 1,3 m til 4,2 metrar.
aukabúnaði. Hákonarson ehf. S. 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Glussadrifnir jarðvegsborar.
Á traktora og allt að 60 tonna
vinnuvélar. Margar stærðir og gerðir
af borum. Margar festingar í boði.
Hákonarson ehf. www.hak.is. S.
892-4163. Netfang: hak@hak.is
Lyftibómur á vinnuvélar. Á liðléttinga,
vandaður búnaður frá Póllandi.
Fastar lengdir, lengjanlegar,
handvirkt / glussi. Allar festingar
fáanlegar. Mjög hagstætt verð.
Hákonarson ehf. S. 892-4163.
hak@hak.is - www.hak.is
Rúllubaggagreip með festingum og
Euro, SMS og 3 tengi, fylgja í verði.
Allar aðrar festingar í boði. Pólsk
gæðaframleiðsla á frábæru verði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is - www.hak.is
Bílabúðin H. Jónsson & co.
Sérverslun með varahluti í öll
amerísk ökutæki. Ford, Chevrolet,
Dodge, Jeep og Chrysler. Uppl. í
síma 552-2255. www.bilabudin.is
Til Sölu Mercedes Benz Sprinter,
316 cdi, 4x4, skr. 10/2011. Ekinn
158.000 km, 14 manna, sjálfskiptur.
Verð 4.590.000 kr. án vsk. Uppl. í
síma 660-0613.
Til sölu á kr. 20.000 eða tilboð: Ford
Focus árg. 2000, ekinn 126.000 km.
Bíllinn er í lagi, með nýjum rafgeymi.
Afskráður í fyrra. Uppl. í síma 865-
3881, netfang: asgerdur@gmail.com
Stöðuhýsi, árg. 1994. Phonix 28.
Tilboð. Uppl. í síma 863-9774.
Vönduð og vel meðfarin
hnappaharmonikka, Bugar i
Armando 508 gold, til sölu. Verð
500.000 kr. Uppl. í síma 464-3148.
Til sölu Skoda Octavia Station, árg.
2007, ekinn 240.000 km. Tveir eig-
endur, einn frá 2009. Þjónustaður af
Bílson verkstæðinu. Vel hirtur og fór án
athugasemda gegnum skoðun í febrúar.
Vetrardekk á felgum fylgja. Verð
550.000 kr. Upplýsingar gefur Erna s.
695-7020 eða kvika04@gmail.com
Frábær lausn á húsnæðisvandanum!
Nýtt viðarklætt hús, 2018. 2 svefnh.
2. baðherb. Bað og sturta, fullbúið
eldhús, þvottavél og þurrkari, stór
ísskápur og frystir, ofnar í öllum
herbergjum. Bara tengja vatn og
Stærð: 12 x 3,2 metrar. Sendi myndir.
S. 820-5181.