Bændablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 5
5Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018
Kubota heyvinnuvélar
KUBOTA
heyvinnuvélar
klárar í sláttinn
KUBOTA heyvinnuvélar eru fáanlegar í öllum stærðum og gerðum og henta því á
sérhvert bú.
Sláttuvélar - miðjuhengdar í vinnslubreiddum 2,8 m upp í 4,0 m. Þriggja-hnífa
diskar tryggja þéttan og góðan slátt.
Rakstarvélar - einnar stjörnu með vinnslubreidd upp í 4,6 m - tveggja stjörnu með
vinnslubreidd upp í 9 metra og fjögurra stjörnu vélar með vinnslubreidd upp í 15
metra.
Snúningsvélar - fjögurra, sex, átta og tíu stjörnu vélar með vinnslubreidd frá 4,6 m
upp í 14,0 m.
Rúlluvélar - Lauskjarna rúlluvélar með öflugum mötunarbúnaði, netbindingu söxun
og skila þéttum og góðum rúllum.
Pökkunarvélar - Fáanlegar með einum eða tveimur örmum, dragtengdar,
lyftutengdar og staðbundnar.
Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar
ÞÓR FH
REYKJAVÍK:
Krókháls 16
Sími 568-1500
AKUREYRI:
Baldursnesi 8
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is