Bændablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 62
62 Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018
www.bbl.isREYKJAVÍK
414-0000
www.VBL.is
AKUREYRI
464-8600
Welger Rp 220 Profi
Árgerð: 2002
Notuð 20,000 rúllur
Verð kr. 1.120.000 án vsk.
McHale 991BE
Árgerð: 2017
Tölvustýrð, sjálfvirk
pökkunarvél
Notkun: Ónotað!
Verð: 1.950.000 án vsk.
414-0000 464-8600
Avant sanddreifari
90cm, lítið notaður
Vörunúmer: A2947
Verð kr. 270.000 án vsk.
Deutz-Fahr MP 235
Árgerð: 2007
Notkun: 24.000 rúllur
Verð kr. 2.600.000 án vsk.
Kverneland
Pökkunarvél
Árgerð: 2000
Góð vél
Verð kr. 450.000 án vsk.
Lely 360M
Árgerð: 2015
Miðuhengd vél. Sem ný !
Lítil notkun
Verð kr. 1.190.000 án vsk.
Pichon haugdælur
Verð frá kr. 679.000 án vsk.
Jarðtætarar
Verð frá kr. 420.000 án vsk.
Smiðjuvegi 40 gul gata. Kópavogi.
Veitum upplýsingar í síma: 517 7718.
Heimasíða: www.topplausnir.is
Kerrurnar
frábæru frá
Humbaur eru
til á lager!
Startrailer 1280
750 kg. Mál: 205x109.5x30 cm.
Verð: 121.888 kr. án vsk.
Gerð 1376
Opnanleg að framan.
750 kg. Mál: 205x131x35 cm.
Verð: 169.355 kr. án vsk.
Gerð 1374
Opnanleg að framan.
750 kg. Mál: 251x131x35 cm.
Verð: 201.612 kr. án vsk.
Gerð 1339
Opnanleg að framan.
1300 kg. Mál: 303x150x35 cm.
Verð: 350.807 kr. án vsk.,
en með skráningu.
Gerð 2331
Opnanleg að framan.
2500 kg. Mál: 303x150x35 cm.
Verð: 431.452 kr. án vsk.,
en með skráningu.
Flatvagnar
Ýmsar stærðir og gerðir.
2500 kg. Mál: 303x150x35 cm.
Verð frá: 512.000 kr. án vsk.,
en með skráningu.
Gerð 1384
Sturtanleg.
750 kg. Mál: 251x131x35 cm.
Verð: 229.839 kr. án vsk.
Talía og hlaupaköttur, lyftigeta allt að
1 tonn. Búvís. Sími 465-1332.
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt
að krækja saman án aukahluta.
Breidd 180 cm. Hæð 90 cm. Verð
pr. stk. 7.900 kr. án vsk. Ef keyptar
eru 10 grindur eða fleiri, verð pr.
stk. 6.900 kr. án vsk. Aurasel ehf.
Pöntunarsímar 899-1776 og 669-
1336.
Seljum vara- og aukahluti flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. Sími 894-5111, www.
brimco.is. Opið frá kl. 13 - 16.30.
Magnaðir gafflar í hirðinguna og
önnur störf. Álskaft og plastgreiða nær
óbrjótanleg. 900 gr. að þyngd. Verð
9.500 kr. m.vsk. Sendum um land allt.
Brimco ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími
894-5111. Opið frá kl. 13 - 16.30.
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum sem dæla
allt að 120 tonnum á klst. Einnig
dælur með miklum þrýstingi, allt að
10 bar. Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is - www.hak.is
Taðgreip, festingar og slöngur fylgja.
Breiddir: 0,9 - 2,5 m. Mjög vandaður
og sterkur búnaður, framleiddur í
Póllandi. Við getum skaffað margs
konar búnað fyrir landbúnað: Skóflur
og klær í mörgum útfærslum,
ámoksturstæki, frambúnað, afrúllara,
rúllugreipar, rúlluskera, rúlluspjót,
lyftaragafflar. Allar festingar í boði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163, hak@
hak.is - www.hak.is
Skófla fyrir lyftaragaff la með
glussatjökkum. Margar stærðir
í boði. Hentar vel í margs konar
iðnaði. Sköffum einnig lyftaragafla
á traktora. Hákonarson ehf. S. 892-
4163, hak@hak.is
Til sölu
Til sölu er Efnalaugin og þvottahúsið
að Borgarflöt 1 á Sauðárkróki.
Fyrirtækið selst í núverandi ástandi,
án kennitölu, en með tveimur
„húsdraugum“. Húsið er tæpir 300
fm að stærð og komið er að viðhaldi
á því. Tæki og búnaður er í eðlilegu
ástandi, miðað við aldur og notkun.
Verð: Stgr. Kr. 46.000.000 auk
virðisaukaskatts, kr. 3.840.000.
Upplýsingar veitir léttadrengurinn
Guðmundur Óli í síma 821-6498.
Vantar vél í uppáhalds bílinn minn
sem er LC 90 árg. ´98. Bíllinn er
breyttur, á 35" dekkjum í góðu standi.
Ef ég finn ekki passandi vél, kemur
til greina að selja bílinn vélarlausan.
Uppl. í síma 844-2544 / 487-1363.
Hef til sölu úrvals kartöfluútsæði sem
og matarkartöflur. Upplýsingar gefur
Pálmi í síma 861-8800.
Til sölu Delaval mjaltaþjónn árg.
2006. Uppfærður 2016. Einnig til sölu
Röka mjólkurtankur 5000 lítra. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 894-1595.
Baader 47 roðflettivél hentar
í litla fiskvinnslu, fiskbúð eða
harðfiskverkun. Grindur fyrir harð-
fisk verkun 80 x 80cm ca. 400 stk.
Frystigámur 40 feta, 200 notuð
fiskikör 660 lítra. Handfærarúlla ný.
Uppl. gefur Steinar í síma 893-1802.
Til sölu dekk, 4 stk. Super Swamper
37x12, 5r16,5 á 8 gata stálfelgum.
Dekk eru mjög lítið slitin en felgur
lélegar. Uppl. í síma 892-3539.
Pallur á 4 öxla bíl, heildarlengd 6,10
m. Tekur 13 rúmmetra. Nýleg hardox
plata í botni. 16.000 lítra ál vatnstankur
með tveimur vökvunargreiðum, lengd
ca. 6 m. Vikon sprintmaster múgavél,
í góðu ástandi. Gömul fella fjöltætla.
Gamall vélavagn. Uppl. í síma 894-
7337.
SAMAZ tromlusláttuvél 185 með
vökvatjakk árg. '13, vel með farin. Verð
250.000 kr. +vsk. KVERNELAND
pökkunarvél 7510 breiðf. ný dekk og
borðar. Verð 150.000 kr. +vsk. Útlit
gott. Uppl. í síma 861-3878.
Til sölu Ford Transit, disel, árg. 2007,
akstur 132.000 km. Verð 400.000 kr.
Uppl. í síma 822-4458.
Til sölu Toyota Hilux árg. 2004, ekinn
226.000 km. 35 tommu breyttur. Er á
32". Ásett verð 1.550.000 kr. Uppl. í
síma 661-6220.
Til sölu Citroen Berlingo, bensín.
Akstur 152.000 km. Verð 150.000
kr. Uppl. í síma 822-4458.
Til sölu Dodge Ram 2500 árg. 2006.
Akstur 157.000 km. Verð 3.700.000
kr. Uppl. í síma 822-4458.
Brunndæla og vatnsstýring. Til sölu ný
Scuba brunndæla (1,1 kW SC411T)
ásamt Genoy (8A F15) vatnsstýringu
með kapli. Selst á 140.000 kr.
Upprunalegt verð 170.000 kr. Uppl.
í síma 892-8481.
Sumarhúsalóðir: Í vor hefjum við
sölu á lóðum austan Apavatns í landi
Böðmóðsstaða í Bláskógabyggð.
Áhugasamir geta haft samband í
síma 896-0071.
Lítt slitinn sumardekkjagangur
215/65R16 undir Subaru Forester
á sanngjörnu vorverði. Hringdu í
Sigurð í síma 864 5135 og kannaðu
málið.
Allt frá Kú í Tank. Þrjú mismunandi
mjaltakerfi til sölu.
Kerfi 1: 8 milk master (mjaltatæki),
búnaður með aftökurum. Loftlagnir
75 mm endabúnaður með
hljóðdeyfi. Allar lagnir, þvottakerfi,
stál, 50 mm mjólkurlagnir stál og
sýnatökubúnaður. Skilakútur og
mjólkurdæla þriggja fasa. Þvottavél
DeLaval teg G.200 model 80 lítra
með hitara, bæði tveggja og þriggja
fasa. Sogdæla 3ja fasa Vp77.
Kerfi 2: Mjaltabás fyrir 8 kýr 2x4.
Mjaltarbás f. (10 kýr 2x5) 2x4 en
stækkað í 2x5 með hliðum. 10
glerkútar fyrir DeLaval kerfi og slatti
af lögnum.
Kerfi 3: Eldra mjaltakerfi úr
mjaltabás eins og rörmjaltakerfi
með glerrörum. Sogdæla, lagnir,
mjólkurmælar, þvottavél, allt nema
mjólkurdæla. Nánari upplýsingar og
myndir veitir Steinþór s. 893-4852
eða hali3@mmedia.is
Til sölu Valmet árg. '93, 80 hö, með
framdrifi og ámoksturstækjum. Tveir
Ford Ranger árg. '91. Benz 230 árg.
'96. Bronco 2 árg. '84. Toyota Touring
árg. '91. Uppl. í síma 865-0436.
Er hættur búskap og á ýmislegt til
sölu. Dráttavélar á ýmsum aldri,
heyvinnutæki, jarðvinnutæki og margt
fleira. Nánari upplýsingar í jspeg@
simnet.is og í s. 893-9610.
Tveir fjögurra vetra folar og einn 8
vetra, taminn. Skipti möguleg. Uppl.
í síma 846-3552 eftir kl. 20.
Hásingar undan Scout, framhásing
með diskabremsum. Millikassi
og sjálfskipting úr Ford, ásamt
keðjukassa og C6 sjálfskiptingu,
svo getur mótor einnig fylgt. Mótor úr
traktor E414 árg.´63, Nal 414. Uppl.
í síma 865-1375.
Cummings 59 úr Dodge Ram 89.
Keyrð ca. 120.000 km. Millikassi
203 með hálfum gír og skiptingu 707.
Tilboð óskast í síma 898-5568.
Nassau bílskúrshurð með brautum og
mótor. Stærð: Breidd 364 cm. Hæð 231
cm. Uppl. í síma 857-2068, Magnús.
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum!
10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir
trégluggar. PVC gluggar og útidyr.
Jóhann Helgi & Co. jh@Jóhannhelgi.
is - s. 820-8096.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á
leiksvæðum. jh@johannhelgi.is – s.
820-8096.
Óska eftir
Óska eftir smágröfu 100 - 600 kg.
Annað hvort til vinnu eða til kaups.
Uppl. í síma 866-4625.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
10 feta vinnuskúr/gám, með eða án
rafmagns. Hulda í síma 893-2789.
Óska eftir prjónavél. Má vera notuð.
Uppl. í síma 846-3875.
Traktorsgrafa. Óska eftir traktorsgröfu.
Má vera gömul, en þarf að virka.
Uppl. í síma 692-3457.
Atvinna
Vantar bílst jóra, vélamenn,
iðnaðarmenn eða verkamenn?
Getum útvegað pólskt starfsfólk með
skömmum fyrirvara hvert á land sem
er. Proventus starfsmannaþjónusta.
Proventus.is – sími 551-5000.
Proventus@proventus.is
Tek að mér mjaltir og aðstoð við ýmis
bústörf í Rangárþingi eystra. Sími
845-4938. Netfang: kuasmali1@
gmail.com
Blandað bú á Vesturlandi óskar eftir
starfsmanni í vor og sumar. Þarf að
vera vanur vélavinnu og geta unnið
sjálfstætt. Uppl. í síma 699-1620.
Starfsmaður óskast á blandað bú í
Eyjafirði. Þarf að vera vanur vélavinnu
og geta unnið sjálfstætt. Uppl. í síma
896-9466.
Er með lítið blandað bú. Vantar
aðstoð við sauðburð og almenn
sveitastörf. Æskilegt að viðkomandi
geti verið lengur ef um semst. Er á
Austurlandi. Uppl. í síma 865-6411.
Tilkynningar
Á lögbýlið eða bæjarnafnið þitt skráð
samsvarandi lén? Stendur til að hefja
sölu beint frá býli, eða bjóða upp á
heimagistingu á Internetinu? Lén
er hvoru tveggja fyrir vef, t.d. www.
merkigil.is, og fyrir tölvupóst, t.d.
monika@merkigil.is. Kannaðu hvort
lén sem samsvarar bæjarnafninu
þínu er skráð á https://www.isnic.is/
is/ Nánari upplýsingar og ráðgjöf fæst
í síma 578-2030, eftir morgunmjaltir
og fyrir kvöldmjaltir.
Veiði
Tveir vinir óska eftir langtímaleigu
á gæsa-og andaveiðilandi, akri/
ökrum, nýræktum, tjörnum. Gjarnan
ekki lengra frá Reykjavík en 2-3 tíma
akstur. Einnig koma til greina stakir
dagar. Vinsamlega sendið uppl. á
jkgudmundsson@gmail.com eða
hringið í síma 699-2317.
Þjónusta
Málniningaþjónustan M1 ehf. tekur að
sér öll almenn málningarstörf. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 696-2748
eða loggildurmalari@gmail.com