Bændablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018
Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28
220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500
www.isfell.is, isfell@isfell.is
Höfum á lager mikið úrval af alskyns vinnufatnaði, hífi- og festingabúnaði, krönum og talíum, snjókeðjum,
pökkunarlausnum og fallvarnarbúnaði. Í vörulistanum á www.isfell.is er að
finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur.
Vinnufatnaður Hífilausnir Kranar og talíur Snjókeðjur Pökkunarlausnir Fallvarnarbúnaður
Hafðu samband og kynntu þér
vöruúrvalið og þjónustuna!
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
EURO RAMMI OG ÁSUÐUFESTINGASETT
Leitið upplýsinga hjá sölumönnum
Vatteraður jakki sem hægt er
að nota sem öryggisklæðnað
EN ISO 20741 Class 3 og sem flík sem hægt er
að fara t.d. á fundi . Tveir vasar eru að framan.
Jakkinn er vatnsfráhrindandi.
Efni: 100% Pólýester
Litur: gulur/svartur og orange/svartur
Stærðir: S-3XL
Einn Jakki með tvöfalt
Verð: kr. 13.516,-
KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is
hlutverk
Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2018
verði til verkefna samkvæmt b) lið 7. gr. reglugerðar nr. 185/2016 um Orkusjóð en
þar segir:
„Styrkri til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda
rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga“.
Til greina kemur meðal annars: Uppsetning varmadæla, uppsetning eða
endurbætur hitastýringarkerfa og önnur verkefni sem leiða til minni
raforkunotkunar við hitun.
Um er að ræða fjárfestingarstyrki, sem hæst geta numið 50% af áætluðum kostnaði
við einstök verkefni, þó að hámarki 5 m.kr.
Við mat á umsóknum verður sérstaklega litið til:
• Að verk- og kostnaðaráætlun sé vönduð og ítarleg.
• Að raunsætt mat sé lagt á áætlaðan raforkusparnað.
• Hlutfalls orkusparnaðar miðað við kostnað
Umsóknarfrestur er til 18. Apríl 2018
Skrifleg staðfesting á afgreiðslu umsókna mun berast umsækjendum eigi síðar
en 18. júní 2018
Umsóknum skal skila rafrænt af vef Orkustofnunar www.os.is undir Orkusjóður
Nánari upplýsingar á www.os.is og hjá Orkusjóði, Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg,
603 Akureyri. Símar 569 6083 – 894 4280 – Netfang jbj@os.is
ORKUSJÓÐURORKUSTOFNUN
ORKUSJÓÐUR
Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2018
Upplýsingar og pantanir: astjorn.is eða í síma 462 3980
Verð er um 6000 kr. á sólarhring.
facebook.com/astjorn – youtube.com/astjorn
Stofnaðar 1946Kristilegar sumarbúðir
Einstakar sumarbúðir í stórkostlegri náttúru