Bændablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018
viðurkenningu þeim kjötiðnaðar-
manni sem á bestu vöruna
unna úr alifuglakjöti, bæði
farandverðlaunagrip og annan
minni til eignar. Þau verðlaun hlaut
Björgvin Bjarnason hjá Reykjagarð
hf. fyrir rétt sinn „Kjúklinga
ostapylsa“.
Grafið lakkrísfolald
K j ö t f r a m l e i ð e n d u r o g
hrossaræktendur veittu síðan
verðlaun fyrir bestu vöruna unna úr
folalda- eða hrossakjöti. Þau verðlaun
hlaut Jónas Pálmar Björnsson hjá SS
fyrir rétt sinn „Grafið lakkrísfolald“.
Flokkaverðlaun
Einnig hafa verið veitt verðlaun fyrir
bestu vöru í einstökum flokkum.
Besta varan í elduðum vörum
var „Lambasviðasulta“ eftir Elmar
Sveinsson hjá SAH Afurðum. Það
var Ölgerðin sem veitti þau verðlaun.
Besta varan í flokknum soðnar
pylsur var Kjúklingaostapylsa eftir
Björgvin Bjarnason hjá Reykjagarði
hf. Madsa veitti þau verðlaun.
Besti reykti eða grafni laxinn
var eftir Odd Vilmundarson í
Reykhúsinu Reykhólum. Verðlaunin
veitti fyrirtækið Samhentir.
Besta varan í flokknum
sælkeravörur var Nautarræmur
í piparlakkrís eftir Jóhann G.
Guðmundsson í Ferskum kjötvörum.
Saltkaup veittu þau verðlaun.
Besta varan í flokknum kæfur
og paté var Kjúklingapaté eftir
Björgvin Bjarnason hjá Reykjagarði
hf. ÍSAM veitti verðlaunin.
Besti reykti eða grafni
silungurinn var Reyktur silungur
eftir Hjörvar Jóhannesson hjá
Kjarnafæði. Það var ÍSAM sem veitti
einnig þau verðlaun.
Einnig verða veitt verðlaun
fyrir bestu skinkuna 2018, en sú
keppni hófst í haust með forkeppni
og síðan bragðkeppni í Kringlunni
nú á vorönn. Besta skinkan 2018
var Hunangsskinka frá Sláturfélagi
Suðurlands. Þau verðlaun veitti Geiri
ehf.
Þess má geta að þeir sem
hlutu fyrrnefnd flokkaverðlaun
voru fremstir meðal jafningja í
viðkomandi flokkum. Voru þeir þar
líka að keppa við einstaklinga sem
voru með vörur sem höfðu verið
metnar til gullverðlauna í sama
flokki.
Þakkir til stuðningsaðila
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna
vill koma á framfæri kveðju til
eftirfarandi fyrirtækja, félaga og
stofnana með þökkum við stuðning
við fagkeppnina.
• M.F.K.
• Katla ehf.
• Madsa
• Ölgerðin
• Ísam
• PMT
• Landssamtök sauðfjárbænda
• Landssamtök kúabænda
• Svínaræktarfélag Íslands
• Félag kjúklingabænda
• Kjötframleiðendur/Hrossa-
ræktendur
• Landbúnaðarráðuneytið
• Matvælaskólinn í Kópavogi
/HKr.
Mynd/HKr.
Mynd/Björk Guðbrandsdóttir.
Mynd/Björk Guðbrandsdóttir
Leiðandi framleiðandi í gólfum fyrir gripahús
naut - svín - hross - sauðfé
FORTÍÐ NÚTÍÐ FRAMTÍÐ
Hefðbundnir gólfbitar Rastaðir gólfbitar Velferðargólf - gúmmi og steinsteypa
AB Andersbeton www.andersbeton.com (VDV benton)
Benedikt Hjaltason · Akureyri · Sími 894 6946 · Netfang: fjosbitar@simnet.is
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
Leitið upplýsinga hjá sölumönnum
FORSALA Á ASPLA PLASTI HAFIN