Bændablaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 22. mars 2018
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
www.VBL.is REYKJAVÍK
Krókháls 5F
110 Reykjavík
Sími: 414-0000
AKUREYRI
Baldursnes 2
603 Akureyri
Sími: 464-8600
RÚÐUR Í MIKLU ÚRVALI
John Deere
Zetor
Case IH
McCormick
Steyr
Claas
Ford
Fiat
New Holland
Deutz-Fahr
Massey Ferguson
EIGUM TIL Á LAGER RÚÐUR Í FLEST ALLAR
GERÐIR DRÁTTARVÉLA – FRÁBÆR VERÐ
SÉRPÖNTUM RÚÐUR Í ALLAR GERÐIR
DRÁTTARVÉLA MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA
Starfsmannafatnaður
fyrir hótel og veitingahús
Hótelrúmföt og handklæði
fyrir ferðaþjónustuna
Eigum allt fyrir:
• Þjóninn
• Kokkinn
• Gestamóttökuna
• Þernuna
• Vikapiltinn
• Hótelstjórnandann
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík | sími 525 8210 | eddaehf@eddaehf.is | www.eddaehf.is
Allt lín fyrir:
Hótelið • Gistiheimilið • Bændagistinguna
Airbnb • Veitingasalinn • Heilsulindina
Þvottahúsið • Sérverslunina
Um er að ræða fimm byggingar sem hýst hafa starfsemi SÁÁ frá árinu 1980.
Öllum byggingunum hefur verið ágætlega við haldið. Náttúrufegurð er mikil og
staðsetning er á rólegum og fallegum útsýnisstað til suðurs yfir Hvammsfjörð
og Skógarströnd.
Staðarfell er í um 30 mínútna aksturfjarlægð frá Búðardal.
Byggingarnar sem um ræðir eru:
» Skólabygging frá 1912, 751 m2. Í húsinu eru 24 herbergi, eldhús, matsalur, þvottahús o.fl.
Þarna var áður rekinn húsmæðraskóli.
» Íbúðarhús með þremur íbúðum frá 1969, 291 m2.
» Íbúðarhús með tveimur íbúðum frá 1971, 135 m2.
» Véla- og verkfærageymsla frá 1955, 48 m2, með kyndiklefa fyrir olíukyndingu.
» Geymsluhúsnæði með kæligeymslu og þurrksvæði frá 1948, alls um 68 m2.
Nánari upplýsingar á www.fold.is og á skrifstofu Foldar í síma 552-1400
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og lögg. fast. - fold@fold.is
STAÐARFELL Í DÖLUM