Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 53

Slökkviliðsmaðurinn - 01.09.1992, Blaðsíða 53
verður „rafbruni" sem þarfnast sér- stakrar meðferðar. Loks eru áverkar sem hljótast af völdum sýru, basa og annarra ertandi efna s.k. „kemiskir brunar“. Mikilvægt er að vita hvort slysið varð innan- eða utanhúss og hvort um sprengingu var að ræða eða ekki. Segja má að fyrsta meðferð á slys- stað sé alltaf kalt vatn. Kæla ber þannig að sjúklingnum líði vel þ.e. ekki svo mikið að honum verði kalt en þó það mikið að verkir hverfi. Best er að nota rennandi vatn. Ef farið er eftir áverkaflokkun þá mikilvægast að skola með köldu rennandi vatni alla kemiska bruna, loga bruna, bruna af Fullþykktar og hlutþykktar bruni eftir rafstraum (háspennu). Straumur fór inn fyrir ofan gagnauga og út um öxl. völdum heitra fastra efna og bruna af völdum heitra vökva. Minna atriði er að kæla rafbruna nema um sé að ræða ljósbogabruna. Oftast eru brunar af völdum opins elds og snertingu við heita hluti, dýpri og alvarlegri en brunar af völdum heitra vökva. Ef sjúklingur hefur hlot- ið brunaáverka innanhúss eða ef um sprengingu hefur verið að ræða, má auk yfirborðsáverka á húð, reikna með brunaáverka í öndunarfærum. Mjög mikilvægt er að hefja strax skol- un með vatni eftir áverka af völdum sýru, basa eða annarra ertandi efna, en eyða ekki dýrmætum tíma í leit að mótefni, enda oftast ómögulegt að skammta slíkt svo gagn sé að. Hafa ber í huga að rafbrunar geta haft áhrif m - íf i ■ . V m v •_ '.1, V -;l Hlutþykktar bruni á öllum líkamanum eftir stríðsgös (sinnepsgas). Fórnarlamb úr stríði milli Iran og Irak. Kemiskur bruni. Fullþykktar bruni eftir snertingu við heitan málm. Sjúklingur sofnaði upp við gufubaðseliment. SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.