Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands


Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1995, Síða 48

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1995, Síða 48
Reykjalimdur - höfubból heilsubóta 1. febrúar síbastliöinn átti Reykjalundur 50 ára afmæli og var þess minnzt meö margvís- legum hætti. Hinni merku sögu þessa mæta staöar eru gerö nokkur skil inni í blaöinu svo og þeirri stórkostlega fjölbreyttu starfsemi er þar fer nú fram. Á Reykjalundi er nú rekin stærsta og öflugasta endurhæfingarstöö landsins, fjölþætt starf sem til fjölmargra sjúk- dóma og fatlana tekur. Þar njóta endurhæfingar á ári hverju um 1300 manns og reynsla manna af dvölinni þar, þjálfun, meöferö og viömóti öllu, hin bezta. Þar nær margur aö öölast aukinn styrk, nýja færni, meiri bjartsýni og trú á möguleika sína í lífinu. Starfsemi endurhæfingarstöövar á Reykjalundi hefur vissulega hlotiö veröugt þjóöarlof, en þangaö hafa erlendir aöilar einnig sótt fyrirmynd sína og öfundaö okkur af slíkri öndvegisaöstööu. En Reykjalundur er líka afkastamikill framleiöslustaöur margra mætra vörutegunda. Þar fer fram verömæt framleiösla á fjölmennum vinnustaö þar sem bæöi vinna fullhraustir sem fatlaöir og svo þeir sem í endurhæfingu eru aö feta sig þar fyrstu sporin meö þátttöku í atvinnulífinu fyrir augum. Megi blómleg starfsemi blómstra áfram til blessunar svo ótalmörgum sem á þurfa aö halda sér til heilsubótar og hjálpar á ævivegi. H.S.

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.