Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1997, Blaðsíða 48

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1997, Blaðsíða 48
Starfsþjálfunarstaðurinn Starfsþjálfunarstaöurinn Örvi starfar á þeim grundvelli að fólki með fötlun veitist sömu tæki- færi og ófötluðum til atvinnu eftir getu og starfskunnáttu. Við leggjum áherslu á hæfileika og starfsgetu en ekki á fötlun einstaklingsins. Örvi býður fólki með fötlun og einstaklingum með tímabundna skerta starfsgetu starfsprófun og starfsþjálfun sem miðar að því að auka færni til að fóta sig í atvinnu á almennum vinnu- markaði til frambúðar. Á almennum vinnumarkaði er einstaklingum veittur áframhaldandi stuðningur eftir þörfum hvers og eins. Næg raunhæf verkefni eru undirstaða starfs- prófunar og starfsþjálfunar í Örva. Helstu verkefni sem unnið er við í Örva fyrir fyrirtæki og stofnanir eru m.a.: • margskonar pökkunar- og samsetningarverkefni. • plastpökkun tímarita og blaða. • verð- og strikamerking smóvöru. • rafmagnssamsetningar og tengingar. • framleiðsla ó margskonar plastumbúðum og öskjum eftir óskum viðskiptavina. • framleiðsla ó einnota plastsvuntum m.a. fyrir sjúkrahús, fiskvinnslu- og matvælafyrirtæki. Hafir þú verkefni sem gera kröfu um vönduð vinnubrögð gegn sanngjörnu verði hafðu þá samband við okkur. Við leysum málin. Markmið Örva eru gæði í framleiðslu og þjónustu • Stuðlum að jafnrétti til atvinnu ÖRlfl KÁRSNESBRAUT 110 • 200 KÓPAVOGUR SÍMI: 554 3277 • FAX: 554 3295 • NETFANG: orvi@mmedia.is

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.