Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Blaðsíða 35

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Blaðsíða 35
Frá öðru málþingi hjá Geðhjálp. miðlun í raun. Hann sagði sveitarfélögin ekki hafa sinnt félagsþjónustunni sem skyldi, þessum grunnþætti öryggis- netsins. Afleiðing nýrrar skipunar ætti að vera sú að sveitar- félög hætti að sér- greina fatlaða. Sér- lagaleið um rétt- indagæslu valin með réttindagæslumanni yfir allt landið svo og réttindagæslumanni í fullu starfi í hverju kjördæmi. Árni vildi að framtíðin fæli í sér útvíkkun jafnréttis- ráðs yfir í alhliða jafnréttisstofnun með alla þjóðfélags- hópa innanborðs. Einnig taldi hann góðan leik að gjörðir yrðu þjónustu- samningar við hagsmunasamtök fatl- aðra um réttindagæslu sem þau þá önnuðust. Ragnheiður Thorlacius í rétt- indagæslunefnd Þroskahjálpar fór næst yfir tillögur samtakanna í rétt- indagæslu sem hefðu fyrirmyndina frá Norðurlöndum. Umboðsmaður fatlaðra, fötlunar- ráð, réttindagæslumenn og trúnaðar- menn. Umboðsmaður fatlaðra með margþætt hlutverk m.a. yfirumsjón og áframhaldandi þróun mála- flokksins, fötlunarráð yrði skipað skv. tilnefningum ráðuneyta, sveitar- stjórna og hagsmunasamtaka fatl- aðra. Réttindagæslumaður í hverju kjördæmi sem hafi milligöngu um ráðningu trúnaðarmanna. Kerfið tengist hagsmunasamtökum út um allt land. Náið trúnaðarsamband lykilatriði. Helgi Seljan ræddi að lokum rétt- indagæslu og hagsmunasamtök. Hann taldi meginmál hagsmuna- samtaka á hverjum tíma í rétt- indagæslu að tryggja lífsrétt fatl- aðra, unandi kjör þeirra væru grunn- ur allra annarra réttinda. Minnti á að fatlaðir spönnuðu allt litróf mannlífs- ins og þar væru blæbrigðin mörg í réttindagæslu, alhæfing hættulegust alls. Sagði það vera sína skoðun að hversu vel sem væri gjört í lagasmíð um félagsþjónustu þá yrði mönnum samt eftirsjá í ýmsum atriðum laga um málefni fatlaðra. Minnti sérstak- lega á geðfatlaða sem væru í mikilli þörf góðrar réttargæslu. Eftir hádegi voru vinnuhópar að störfum og skiluðu svo áliti. Fyrir þeim voru: Ragnheiður Her- geirsdóttir, Þóra Kristín Stefánsdóttir og Garðar Sverrisson. Meðal þess sem þar kom fram var að hagsmuna- samtök ættu að hafa réttindagæslu í sínum höndum en yrðu þá að hætta Hlerað í hornum Jóna lenti i alvarlegu umferðarslysi og fór í mikla aðgerð. Eftir hana lá hún í dái og læknar vonlitlir um að unnt yrði að vekja hana. Sem eigin- maðurinn fær þessar fréttir við sjúkrarúmið þá fær hann tár í augun og segir við læknana: “En hún er svo ung, bara 43ja ára”. Þá umlar í Jónu: “Vitleysa, ég er ekki nema 38 ára”. Ritstjóri hnuplar oft gamansögum m.a. úr Degi, þykir það enda rétt- mætt, svo oft sem hnuplað er frá honum. Ein þessara ágætu sagna úr Degi var um manninn sem svaf alltaf yfir sig, þrátt fyrir vekjaraklukku, og kom þ.a.l. alltaf of seint í vinnu. Verk- stjórinn hótaði honum eðlilega brott- rekstri, en manntetrið sagðist aldrei ætla að sofna á kvöldin, vekti því framundir morgun oft og tíðum og svæfi svo yfir sig. Verkstjórinn ráðlagði manninum að fara til læknis, það gerði hann og læknirinn lét hann rekstri á móti. Þjónusta og eftirlit fara ekki saman. Menn töldu að eigin- leikar réttindagæslu- manns yrðu margir og fj ölþættir að vera; sem dæmi góð reynsla og yfirsýn, með baráttuvilja en lipur og sanngjarn um leið. Skoðun manna sú að ekki væri síður þörf fyrir réttindagæslu eftir yfirfærsluna, þar sem til kæmi nýtt fólk að málum og þjónustu- sviðið yrði aukið. Talið var að 2-3 rétt- i n d a g æ s 1 u m e n n þyrfti í hvert kjördæmi. Síðast voru þau svo í pallborði: Garðar Sverrisson, Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri og Guðmundur Ragnarsson, formaður Þroskahjálpar. Urðu umræður allnokkrar en það var svo Margrét Margeirsdóttir sem sleit málþinginu, vel heppnuðu en of fámennu. H.S. hafa svefntöflur, hann skyldi bara taka eina snemma kvölds og þá ætti hann að sofna vel og rækilega og vakna eldhress að morgni. Þetta gerir manntetrið og svo vaknar hann löngu áður en vekjaraklukkan hringir, dríf- ur sig á fætur og er svo mættur mjög tímanlega í vinnuna. Hann mætir verkstjóranum, þungum á brún en verður á orði að nú mæti hann heldur betur stundvíslega. “Já, en það er nú ekki nóg að mæta tímanlega í dag,” þrumar verkstjórinn, “hvar varstu eiginlega í gær?” Reykingamaður einn kom hingað á dögunum og sagðist hafa dreymt draum. Hann hefði staðið við himna- hliðið og Pétur hefði hvesst á sig augun og spurt: “Reyktir þú í fyrra lífi?” Skjálfandi á beinunum játaði reykingamaðurinn því. Þá sagði Pétur snúðugt: “Þá er bara að fara og hitta höfðingjann í neðra. Hann tekur við reykingamönnum enda nóg glóð og reykur þar”. FRÉTTABRÉF ÖRYRKJABANDALAGSINS 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.