Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Blaðsíða 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Blaðsíða 56
Rjúfum einangrun geðfatlaðra! Velkomin í Vin og Dvöl! * Iviðamikilli könnun Rauða krossins árið 1994 kom í Ijós að geðfatlaðir voru sá hópur fólks sem varð einna mest útundan í íslensku þjóðfélagi. Þessi niður- staða hvatti félagið til að leggja aukna áherslu á starf með geðfötluðum. Rauði kross íslands opnaði Vin í þeim tilgangi að aðstoða fuLLorðna, geðfatlaða einstakLinga sem útskrifast af geðdeiLd og vinna forvarnastarf í því skyni að draga úr eða koma í veg fyrir síendur- teknar innLagnir á geðdeiLdir. Gestir athvarfsins koma á eigin forsendum og er frjálst aó taka þátt í þeirri starfsemi sem þeir kjósa. Margir koma tiL að fá sér kaffisopa, Líta í bLöðin, spjalLa og taka í spiL. Gestum stendur ýmis þjónusta til boða, svo sem sLökun, bað- og þvottaaðstaða, aðstaða tiL að iðka myndList, heitur matur í hádeginu o.fl. notfæra sér óspart. ÁhersLa er Lögð á gagnkvæma virð- ingu í samskiptum gesta, starfsmanna og sjáLfboða- Liða. Kópavogsbær og Svæðisskrifstofa máLefna fatl- aðra á Reykjanesi standa með KópavogsdeiLd Rauða krossins að rekstri DvaLar. SjáLfboðaLiðar Ungmennahreyfingar Rauða krossins eru mikiLvægur hLekkur í starfseminni. Þeir hafa annast starfið utan hefðbundins opnunartíma í samræmi við óskir gesta. KópavogsdeiLd Rauða krossins starfrækir sams konar athvarf, Dvöl, í notaLegum húsakynnum í faLLegu umhverfi við Reynihvamm í Kópavogi. Ágætar gönguLeiðir eru í nágrenninu, sem gestir Vin er að Hverfisgötu 47, Reykjavík, sími 561 2612. Opið 9-16 alla virka daga Dvöl er að Reynihvammi 43, Kópavogi, sími 554 1260. Opið 9-16 alla virka daga. Rauði kross íslands Efstaleiti 9, 103 Reykjavík, sími 570 4000. Heimasíða www.redcross.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.