Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Síða 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.12.1999, Síða 56
Rjúfum einangrun geðfatlaðra! Velkomin í Vin og Dvöl! * Iviðamikilli könnun Rauða krossins árið 1994 kom í Ijós að geðfatlaðir voru sá hópur fólks sem varð einna mest útundan í íslensku þjóðfélagi. Þessi niður- staða hvatti félagið til að leggja aukna áherslu á starf með geðfötluðum. Rauði kross íslands opnaði Vin í þeim tilgangi að aðstoða fuLLorðna, geðfatlaða einstakLinga sem útskrifast af geðdeiLd og vinna forvarnastarf í því skyni að draga úr eða koma í veg fyrir síendur- teknar innLagnir á geðdeiLdir. Gestir athvarfsins koma á eigin forsendum og er frjálst aó taka þátt í þeirri starfsemi sem þeir kjósa. Margir koma tiL að fá sér kaffisopa, Líta í bLöðin, spjalLa og taka í spiL. Gestum stendur ýmis þjónusta til boða, svo sem sLökun, bað- og þvottaaðstaða, aðstaða tiL að iðka myndList, heitur matur í hádeginu o.fl. notfæra sér óspart. ÁhersLa er Lögð á gagnkvæma virð- ingu í samskiptum gesta, starfsmanna og sjáLfboða- Liða. Kópavogsbær og Svæðisskrifstofa máLefna fatl- aðra á Reykjanesi standa með KópavogsdeiLd Rauða krossins að rekstri DvaLar. SjáLfboðaLiðar Ungmennahreyfingar Rauða krossins eru mikiLvægur hLekkur í starfseminni. Þeir hafa annast starfið utan hefðbundins opnunartíma í samræmi við óskir gesta. KópavogsdeiLd Rauða krossins starfrækir sams konar athvarf, Dvöl, í notaLegum húsakynnum í faLLegu umhverfi við Reynihvamm í Kópavogi. Ágætar gönguLeiðir eru í nágrenninu, sem gestir Vin er að Hverfisgötu 47, Reykjavík, sími 561 2612. Opið 9-16 alla virka daga Dvöl er að Reynihvammi 43, Kópavogi, sími 554 1260. Opið 9-16 alla virka daga. Rauði kross íslands Efstaleiti 9, 103 Reykjavík, sími 570 4000. Heimasíða www.redcross.is

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.