Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2020, Qupperneq 13
17. janúar 2020 FRÉTTIR 13 Og þeir Bubbi og Hallgrímur eiga ekki aðeins söngferilinn sameiginlegan því Hallgrímur sótti jafnframt sjóinn, rétt eins og Bubbi. „Ég er alinn upp á sjómannsheimili þar sem átti að ríkja þögn í hádeginu því þá voru sagðar veðurfréttir. Það var alltaf fisk- ur í matinn og ég segi stundum að ég sé bú- inn að borða fisk fyrir lífstíð. Pabbi rak smá- bátaútgerð svo það var þægilegt fyrir strák sem hékk ekki í skóla að geta fengið fullt af pening, en þetta var ekkert fyrir mig. Ég prófaði líka að fara á togara en það var ein- hver mesta martröð sem ég hef upplifað. Það var svo ógeðslega kalt og skrítin stand- pínustemning um borð. Þess fyrir utan var ég einfaldlega ekki nógu sterkur í þetta, það þurfti mikil átök og djöfulmennsku í svona starf. Sjóferilinn endaði ég svo á Akraborginni, þá sem háseti að vísa bílum inn í skipið og það kunni ég mun betur við, ég er stoltur að hafa hætt þar.“ Spurður hvort óvissan sem óhjákvæmi- lega fylgir starfinu sé aldrei ógnvekjandi segir Hallgrímur svo ekki vera. „Það er aðallega þegar maður er að koma úr miklu álagi að maður óttist að það haldi áfram en annars er ég ekki mjög kvíð- inn maður. Ég hef verið heppinn að hafa nóg að gera og það er frekar að maður sé spenntur hvað taki næst við. En ef þetta verður leiðinlegt þá fer ég einfaldlega að gera eitthvað annað.“ n Ef þetta verður leiðinlegur dagur er það alfarið þér sjálfum að kenna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.