Íþróttablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 13
IÞRÓTTABLAÐIÐ 5 Undanrásir 100 metra hlaupsins hófust kl. 3,40 fyrsta keppnisdaginn — föstu- daginn 30. júlí — í ágætu veðri. Alls mættu til leiks fi-3 keppendur af 75, sem á skrá voru. Var þeim skipt í 12 riðia og komust 2 fyrstu úr hverjum riðli alls 2^ menn í fyrri milliriðla (4) sem fóru fram sama dag kl. 6. Þaðan fóru svo 3 fyrstu i síðari milliriðla, sem fram fóru daginn eftir — 31. júlí — og loks fóru 3 fyrstu úr hvorum semifinal í úrslitahlaupið, sem hófst rúmri stundu síðar. I fyrstu umferð undanrásanna náðust yfirleitt ágætir tímar. Dillard fékk bezta tímann (10,4), en Ewell, La Beach, Bai- ley, Testa (Uraguay) og Ástralíumaður- inn Treloar unnu sína riðla á 10,5 sek. Aðrir sigurvegarar undanrásanna voru: Patton (10,6), Chacon (Kúba) og Cur- otta (Ástralíu) á 10,7 sek.. Lewis (Trini- dad) og Vandewiele (Belgíu) á 10,8 og loks Fayos (Uraguay) á 11,0 sek. Hinn nýuppgötvaði brezki spretthlaup- ari, Mc Corquodale varð 2. í 1. riðli á sama tíma og Ewell (10,5), en landi hans, Jones, varð einnig annar í riðli á 10,6. Af öðrum, sem náðu góðum tímum má nefna Silva (Braziliu) fékk 10.6 móti Dillard, Valmy (Frakkl.), Bartram (Ástr- alíu), McKenzie (Jamaica) og Bonnhoff (Argentinu) alla á 10,8 sek. Aðeins 4 Norðurlandabúar tóku þátt í þessu hlaupi. Voru það Norðmaðurinn Bloch, sem var sleginn út (3. maður) í 5. riðli á 11,1 sek. og íslendingarnir þrír, Finnbjörn, Haukur og Örn Clausen. — Finnbjörn varð 5. af 5 í 4. riðli móti Testa (10,5) og mun hafa hlaupið á 11,2— 11,3 sek. Finnbjörn fékk gott viðbragð en hélt ekki út. Hnémeiðsli hans höfðu tekið sig upp fyrir leikana og var hann naumast orðinn góður. Örn varð 4. af 5 í 9. riðli móti Curotta (10,7) á um það bil 11,1—11,2 sek. Hann hljóp allsæmilega en skorti snerpu. Haukur hljóp í 6. riðli móti Bailey, Van Heerden (S.-A.), Silva (Chile), Lovina (Fillippseyjum) og Lines (Bermuda). Við fyrstu tilraun brá Hauk- ur of snemma við og var kallaður til baka. Næst varð hann langfyrstur upp, hikaði fyrstu metrana, en náði sér svo vel Efst: lf. riðill, frá v.: Jones, Testa, Meyer, Anchante og Finnbjörn. Miðið: 6. riðill: Heerden, Bailey, Lovina, Anguita, Lines og Haukur. Neðst: Sömu menn í marki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.