Íþróttablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 47

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Blaðsíða 47
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 39 Anna lengst til v. á 1. br., áöur en keppni hefst í 200 m. bringus. Ari.á 5. braut, rétt áöur en skotiö reiö af i 100 m. skriösundi. Árangur íslenzka sundflokksins. verður að sjálfsögðu tekinn til meðferðar í næsta blaði ásamt sundkeppni leikanna yfirleitt. Hér verður þó aðeins drepið á frammi- stöðu einstakra keppenda svona lauslega. Ari Guömundsson keppti i 2 greinum, 100 m. skriðsundi, Þar sem hann var 5. af 8 í riðli á 61,6 sek. og 400 m. skrið- sundi þar sem hann var einnig 5. af 8 í riðli á 5:16,2 mín. 1 fyrra sundinu hafði 21 keppandi af 41 betri tíma en Ari, en í því síðara 28 af 41. Siguröur Jónsson Þingeyingur var sá eini af sundkeppendunum, sem komst í milliriðil. Hann keppti í 200 m. bringu- sundi og varð fyrst 4. af 8 í riðli á 2:50,6 mín. en síðan 8. af 8. í milliriðli á 2:52,4 mín. Af 32 keppendum fengu 12 betri tíma en Sigurður, en 20 sama tíma eða lakari. Sigurður Jónsson KR-ingur keppti í 200 m. bringusundi og varð 4. af 7 í sín- um riðli á 2:56,4 mín. Alls fengu 19 kepp- endur af 32 betri tíma en hann. Atli Steinarsson keppti einnig í 200 m. bringusundi og varð 6. af 8 í sínum riðli á 3:02,3 mín. Fengu 28 af 32 keppendum betri tíma en hann. Guðmundur Ingólfsson keppti í 100 m. baksundi og varð 5. af 5 i sínum riðli á 1:19,4 mín. Alls fengu 34 af 39 keppend- um betri tíma en Guðmundur. Anna Ölafsdóttir keppti í 200 m. bringu sundi og varð 5. af 5 í sínum riðli á 3:19,9 mín. Af 22 keppendum fengu 17 betri tíma en Anna. Þórdís Árnadóttir keppti einnig i 200 m. bringusundi og varð 7. af 7 I sínum riðli á 3:26,1 mín. Alls fengu 19 keppend- ur af 22 betri tíma en hún. Kolbrún Ólafsdóttir keppti í 100 m. baksundi og varð 5. af 5 í sínum riðli á 1:25,6 mín. Af 24 keppendum fengu 20 betri tima en Kolbrún. íslenzku sundmeyjarnar og flokksstjóri þeirra: Frá v. Þórdís Kolbrún, Anna og frú Rósa Gestsdóttir. Islenzku sundmennirnir og aöstoöar þjálfari þeirra. Fremri röö: F. v. Jónas Halld. Sig. (KR) Guöm. Aft. röð: Sig. (Þ) Atli, Ari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.