Íþróttablaðið - 01.09.1948, Page 47

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Page 47
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 39 Anna lengst til v. á 1. br., áöur en keppni hefst í 200 m. bringus. Ari.á 5. braut, rétt áöur en skotiö reiö af i 100 m. skriösundi. Árangur íslenzka sundflokksins. verður að sjálfsögðu tekinn til meðferðar í næsta blaði ásamt sundkeppni leikanna yfirleitt. Hér verður þó aðeins drepið á frammi- stöðu einstakra keppenda svona lauslega. Ari Guömundsson keppti i 2 greinum, 100 m. skriðsundi, Þar sem hann var 5. af 8 í riðli á 61,6 sek. og 400 m. skrið- sundi þar sem hann var einnig 5. af 8 í riðli á 5:16,2 mín. 1 fyrra sundinu hafði 21 keppandi af 41 betri tíma en Ari, en í því síðara 28 af 41. Siguröur Jónsson Þingeyingur var sá eini af sundkeppendunum, sem komst í milliriðil. Hann keppti í 200 m. bringu- sundi og varð fyrst 4. af 8 í riðli á 2:50,6 mín. en síðan 8. af 8. í milliriðli á 2:52,4 mín. Af 32 keppendum fengu 12 betri tíma en Sigurður, en 20 sama tíma eða lakari. Sigurður Jónsson KR-ingur keppti í 200 m. bringusundi og varð 4. af 7 í sín- um riðli á 2:56,4 mín. Alls fengu 19 kepp- endur af 32 betri tíma en hann. Atli Steinarsson keppti einnig í 200 m. bringusundi og varð 6. af 8 í sínum riðli á 3:02,3 mín. Fengu 28 af 32 keppendum betri tíma en hann. Guðmundur Ingólfsson keppti í 100 m. baksundi og varð 5. af 5 i sínum riðli á 1:19,4 mín. Alls fengu 34 af 39 keppend- um betri tíma en Guðmundur. Anna Ölafsdóttir keppti í 200 m. bringu sundi og varð 5. af 5 í sínum riðli á 3:19,9 mín. Af 22 keppendum fengu 17 betri tíma en Anna. Þórdís Árnadóttir keppti einnig i 200 m. bringusundi og varð 7. af 7 I sínum riðli á 3:26,1 mín. Alls fengu 19 keppend- ur af 22 betri tíma en hún. Kolbrún Ólafsdóttir keppti í 100 m. baksundi og varð 5. af 5 í sínum riðli á 1:25,6 mín. Af 24 keppendum fengu 20 betri tima en Kolbrún. íslenzku sundmeyjarnar og flokksstjóri þeirra: Frá v. Þórdís Kolbrún, Anna og frú Rósa Gestsdóttir. Islenzku sundmennirnir og aöstoöar þjálfari þeirra. Fremri röö: F. v. Jónas Halld. Sig. (KR) Guöm. Aft. röð: Sig. (Þ) Atli, Ari.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.