Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 21

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 21
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 Úrslitcispretturinn t 800 m. hlaupinu (viöbragðiö,), frá v. Parlett, Hansenne, Bart- en, Holst-Sörensen, Wint, Chef d’Hotel, Bengtsson, Chambers og Whitfield. fram úr og kom að því að Óskar „lok- aðist inni“ eins og Það er nefnt —■ og var orðinn síðastur eða næstsíðastur, 200 m. frá marki. Þá kom skap í hann með þeim afleiðingum að hann náði tveimur og var að ná þeim þriðja þegar komið var í mark. Úrslit riðilsins urðu þessi: 1. Holst Sörensen, Danm. 1:54,2; 2. Vade, Nor. 1:54,2; 3. Cambers, USA 1:54,3; 4. Brys, Belg. 1:55,4; '5. Öskar Jónsson, Isl. 1:55,Jf min. 6. Parnell. Kan- ada 1:55,7; 7. Adaraga, Spáni, 8. Kelly, Irland. Tími Óskars er nýtt met og 3/10 úr sek. betra en gamla metið. Sigurvegarar hinna riðlanna voru: — 1. riöill: Hansenne, Frakkl. 1:54.6 min. 2. riöill: Barten, USA 1:55,6 mín. (Harr- is varð 2. á 1:56,6). 4. riðill: Wint, Jam- aica 1:53,9 mín. 5. riöill: Ljunggren, Svíþjóð 1:56,1 mín. 6. riöill: 1. Whit- field, USA 1:52,8 mín. (2. Bengtsson, Svíþjóð 1:52,9). Veður var mjög gott meðan undanrásirnar fóru fram, en þó hvessti dálítið í lok þeirra. Af þessum hlaupurum fannst mér strax mest til um bandaríska múlattann Whitfield. Hlaup hans var svo yfirvegað, orkuspart og mjúkt að unun var á að horfa. Svipað mætti kannske segja um Hansenne og jafnvel risann Wint, en Whitefield hreyf mig þó mest. Harris virtist og búa yfir meiru en þarna kom fram, enda var það sameiginlegt öllum stjörnunum að hlaupa ekki hraðar en nauðsyn krafði og gera út um hlaupið á endasprettinum. Daginn eftir fóru milli- riðlarnir fram og var nú barizt um það hverjir 3 úr hverjum riðli færu í úr- slitahlaupið. Fyrsti riðillinn var harð- astur, þar lenti þeim saman Hansenne og Whitfield. 7 af 8 keppendum notuðu liggjandi viðbragð og sýnir það bezt hve mjög 800 metra hlaupið er farið að líkjast 400 m. t. d. Fyrri hringinn hljóp Hansenne á 53,3 sek. og hafði síðan foruztuna alla leið í mark, en Whit- field tryggði sér annað sætið á síð.iri be.ygjunni, nálgaðist Hansenne eii lét það svo nægja. Bretinn Parlett varð 3. á ágætum tíma, sem hann hafði þó all- mikið fyrir að ná. Úrslit: 1. Hansenne 1:50,5; 2. Whitfield 1:50,7; 3. Parlett 1:50,9. I öðrum riðli skeði sá leiðinlegi atburður 200 m. frá marki að Ný-Sjá- lendingurinn Harris varð að hætta vegna meiðsla frá deginum áður. En margir höfðu talið hann hafa sigurvon í úr- slitahlaupinu. Wint og Bengtson háðu skemmtilegt einvigi um 1. sætið með sigri þess síðarnefnda á tímanum 1:51,2. Wint hljóp (eða stikaði) á 1:52,7 og þriðji varð svo Chambers, USA, á 1:52,9. Þriðja og síðasta riðilinn vann Barten USA á 1:51,7 mín. 2. varð Chef d’Hotel, Frakkl. á 1:52,0 og þriðji Holst-Sören- sen á 1:52,4 eftir harðvítugt einvígi við Ljunggren, sem fékk tímann 1:52,5. Það var þó augsýnilegt að Sörensen var ekki sem bezt þjálfaður og möguleikar hans í úrslitahlaupinu frekar litlir nema hann lenti á innstu brautunum. Þessir 9 menn fóru svo i úrslitahlaupið — eftir að hafa hvílt sín lúnu bein yfir helgina. Klukkan er 4 mánudaginn 2. ágúst þegar þeir taka sér stöðu, Það er farið að rigna og brautin er nokkuð þung, en annars heitt í veðri.. Heppnin hafði elt Whitfield, því hann dró innstu braut, Wint fékk 5. og Hansenne þá 8. Mátti sjá það á svip þess síðastnefnda að hann var ekki sem ánægðastur. Héldu marg- ir þvi fram að drátturinn um brautirn- ar hefði haft mikil áhrif á úrslitin. Nú notuðu allir liggjandi viðbragð nema 2. riöill t 800 m. hlaupinu, frá vinstri: Parnell, Óskar Jónsson, Adarraga, Vade, Brys, Chambers og Holst-Sörensen. Til hægri sést hvar veriö er aö stumra yfir Dananum Christensen, sem fótbrotnaöi í næsta riöli á undan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.