Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 48

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 48
40 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, form. Olymyíunefndar Islands. Olympíuförin verður til mikils gagns fyrir ísl. íþróttalíf, segir form. Olympíunefndar. London, Björn Björnsson stórkaup- mann. Alls liélt nefndin ()4 fundi á starfstímabilinu. Aðalverkefni nefndarinnar var að undirbúa þátttöku íslands i leikjun- um, ráða þjálfara og skipuleggja æf- ingar íþróttamanna, velja þá,- sem ættu að fara, og var þar að sjálfsögðu farið eftir tillögum hinna einstöku sérsam- banda. Afar þýðigarmikill þáttur í starfi nefndarinnar var útvegun fjár til undirbúnings og til sjálfrar far- arinnar. Til þessa þurfti mikla fjár- bæð; en þess minnist nefndin með ])akklæti, að hún átti að mæta bæði skilningi og rausn af hendi rikisstjórn- arinnar, bæjarstjórnar Beykjavíkur og nokkurra annara bæjar- og sveitafélaga og margra fyrirtækja og einstaklinga, og loks góðrar fyrirgreiðslu af hendi gjaldeyrisyfirvaldanna. Auk þess að ráðstafa fari fyrir kepp- endur og sjá um dvalarstað fyrir þá meðan á leikjunum stóð, tók nefndin líka að sér að ráðstafa fari, dvalar- stöðum og aðgöngumiðum að leikjun- um fyrir um 90 manns, þar á meðal um 30 íþróttakennara, sem héðan fóru. Er óhætt að fullyrða að margt af þessu fólki hefði ekki komizt til leikjanna án fyrirgreiðslu nefndarinnar. Öllum hlýtur að vera augljóst hve mikið auka- starf var í þessu fólgið. Allur hópur- inn fór loftleiðis beina leið til London og heim aftur, og leigði nefndin Sky- master-flugvélar til þess. Allt ])etta gekk að óskum, og var sam- Fyrstu Olympíufarar Islands í London 1908. Frá vinstri: Jóhannes Jósefsson (í þjóðbúningi), Hallgrímur Benedikts- son, Guðmundur S. Hofdal. Sigurjón Pét- ursson, Páll Guttormsson, Jón Pálsson og Pétur Sigfússon. Olympíufarar Islands 19),8. Myndin er tekin á Iþróttavellinum í Rvík 19. júlí. Ritstjóri íþróttablaðsins átti fyrir nokkru viðtal við Hallgrím Fr. Hall- grímsson, formann Olympíunefndar ís- lands, um starf nefndarinnar og á- rangur íslenzku keppendanna á leik- unum. Fer frásögn bans hér á eftir: — Olympíunefnd íslands var skipuð af stjórn ÍSÍ 20. apríl 1940. f henni eru 6 menn auk mín, þeir Erlíngur Pálsson, Kristján L. Gestsson, Ólafur Sveinsson, Jón Kaldal, Einar B. Páls- son og Jens Guðbjörnsson. Þá hefir nefndin liaft sérstakan fulltrúa í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.