Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 50

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Qupperneq 50
42 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Iþróttahús Háskólans tekið til afnota. 1. maí s.l. bauð rektor Háskólans próf. Ólafur Lárusson, helztu íþrótta- leiðtogum bæjarins og blaðamönnum að sjá hið nýja iþróttahús Háskólans. íþróttakennari Háskólans, Benedikt Jakobsson, sýndi gestum húsakynnin, en þau munu vera þau stærstu og glæsilegustu af slíku tagi hér á landi. Sjálfur fimleikasalurinn er 25x1214 m. að flatarmáli, en 6 m. á liæð undir loft- bita. Má þar leika bæði handknattleik, körfuknattleik og badminton. — Atdv þess er gert ráð fyrir ýmsum fimleika- tækjum. Búningsklefar eru 2 og 2 bað- skálar, en milli þeirra og sjálfs fim- leikasalsins er svokallaður „hreini gangurinn* þar sem eigi er leyft að ganga nema fimleikaklæddur. Auk þess er svo skrifstofa kennara, húsvarðar- herbergi o. fl. Gluggar eru allir með tvöföldu gleri og frágangur vandaður. Þá er og í ráði að byggja sund- laug við suðurhorn hússins, er fram líða stundir. Er gestir höfðu skoðað húsið, bauð rektor og háskólaráð þeim til kaffi- drykkju í Tjarnarcafé. Voru þar marg- ar ræður haldnar. Gerði rektor þar grein fyrir aðdraganda byggingarinn- ar. Frá 1927 til 1940 liöfðu stúdentar átt kost á að iðka fimleika og aðrar í- þróttir án þess að um skyldunám hefði verið að ræða. Var Ben. Jakobsson ráðinn iþróttakennari Háskólans 1940 og hefir verið það siðan. Sama ár var gerð tillaga til breytinga á háskólalög- unum, varðandi íþróttaskylduna. 30. júni 1942 var hún lögleidd. Skyldu há- skólastúdentar þá stunda íþróttir 2 fyrstu árin og ljúka prófi i sundi, fimleikum o. fl. Fram að þessum tíma höfðu stúdentar jafnan orðið að leita á náðir annarra með húsnæði, og varð húsnæðisþörfin að sjálfsögðu brýnni eftir þetta. Ákvað háskólaráð þá að byggja umrætt hús og hófst verkið 1945. í byggingarnefnd voru Jón Hj. Sigurðsson, Alexander Jóhannesson og Jón Steffensen, en uppdrætti gerðu þeir Gísli Halldórsson, Sigvaldi Thordarson og Kjartan Sveinsson. ■— Yfirsmiðir voru Sigurður Jónsson og Snorri Halldórsson. Húsið varð alldýrt: kostaði 4 árs- tekjur happdrættisins. Hafa því ýms aðkallandi verk orðið að bíða þess- vegna. Óskaði rektor þess að lokum að hús þetta mætti verða íþróttalífinu í Hér fylgja töflur þær og línurit, sem ekki gátu birzt með nefndri grein í síð- bænum til eflingar og heilla. Aðrir ræðumenn voru: Benedikt Jakobsson, Þorsteinn Einarsson, Ben. G. Waage, Sigurjón Pétursson frá Álafossi, Ólafur Sigurðsson form. ÍBR og Jón Emils- son stud. jur. Lofuðu þeir allir húsið og þann skilning, sem Háskólinn hefði með þvi sýnt likamsmennt stúdenta og íþróttamálum yfirleitt. asta tbl. Eru menn beðnir að hafa þær til hliðsjónar við lestur greinarinnar. — Tafla I. sýnir hlutfallið milli tímans á 100 metra hlaupi og líkamshitans. Skammstafanir eru: Lh. = Líkamshiti, T. = Tími, B. á. = Bættur árangur Hlaup- Án uppm. Uppm. m. hlaupi B. á. Uppm. m. gufub. B. á. ari. Lh. T. Lh. T. % Lh. T. % G. B. 37,3 12,7 38,4 12,2 3,94 38,2 12,6 0,8 P. H. 37,2 12,7 38,4 12,1 4,72 38,0 12,3 3,15 O. L. 36,9 12,4 38,8 11,9 4,03 37,8 12,3 0,8 Hlaup- Án uppm. Uppm. m. hlaupi B. á. Uppm. m. gufub. B. á. ari. Lh. T. Lh. T. % Lh. T. % G. B. 37,3 59,7 38,4 56,2 5,86 38,3 58,8 1,51 P. H. 37,05 57,2 38,4 55,4 3,15 38,0 57,0 0,35 O. L. 36,9 54,0 38,3 52,2 3,33 37,4 56,0 N. T. 36,9 54,1 38,6 51,0 5,73 S. O. 37,2 52,5 38,4 50,9 4,95 Hlaup- Án uppm. Uppm. m. hlaupi B. á. Uppm. m. gufub. B. á. ari. Lh. T. Lh. T. % Lh. T. % G. B. 37,1 2:19,9 38,1 2:13,2 4,79 P. H. 37,0 2:15,1 38,5 2:11,5 2,66 O. L. 37,0 2:07,7 38,5 2:03,1 3,60 Tafla II. sýnir meðaltal af 10 til 15 tilraunum á 100 m. hlaupi. Líkams- hitinn og tíminn eftir mislangar uppmýkingar. Hlaup- Án uppm. 5 mín. uppm. 15 mín. uppm. 30 mln. uppm. ari. Lh. T. Lh. T. Lh. T. Lh. T. G. B. 37,3 12,7 37,8 12,5 38,2 12,3 38,5 12,2 P. H. 37,2 12,7 37,7 12,4 38,2 12,2 38,5 12,2 O. L. 36,9 12,4 37,6 12,2 38,1 12,0 38,3 12,0 Þjálfun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.