Íþróttablaðið - 01.09.1948, Síða 57

Íþróttablaðið - 01.09.1948, Síða 57
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 49 4x100 m. boðhlaup: 1. ÍR. (Stefán, Reynir, Örn, Haukur) 42,9 sek. (nýtt ísl. met). 2. KR. 44,4 sek. 3. KR (dreng- ir) 40,2 sek. 4. Á. 46,3 sek. Keppni féll niður í 5000 m. hlaupi, 4x400 m. boðhlaupi og fimmtarþraut. Á mótinu kepptn nokkrir utanbæj- armenn sem gestir. OLYMPÍULEIKMÓTIÐ 19. JÚLÍ. Helztu úrslit urSu þessi: 100 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, IR 10,5 sek.; 2. Finnbjörn Þorvaldsson, ÍR 10,6 sek.; 3. Ásmundur Bjarnason, KR, 10,8 sek.; 4. Trausti Eyjólfsson, KR, 10,9. (Sterkur vindur i bakiS). Stangarstökk: 1. Torfi Bryngeirsson, KR, 3,95 m. (ísl. met.); 2. Bjarni Linnet Á, 3,65 m.; 3. Kolbeinn Kristinsson, Selfossi, 3,65 m. Kúluvarp: 1. Sigfús Sigurðsson, Sel- fossi, 14,62 m.; 2. Vilhj. Vilmundarson, KR, 14,13 m.; 3. Ástvaldur Jónsson, Á, 13,79 m.; 4. Örn Clausen, ÍR, 13,25. 400 m. hlaup: 1. Reynir Sigurðsson, ÍR, 51,7 sk.; 2. Páll Halldórsson, KR, 52.2 sek.; 3. Sveinn Björnsson, KR, 53.3 sek. Langstökk: 1. Finnbjörn Þorvalds- son, ÍR, 7,35 m.; 2. Örn Clausen, ÍR, 7,12 m.; 3. Magnús Baldvinsson, ÍR. 6,68 m.; 4. Halldór Lárusson, UK 6,59. (Sterkur meðvindur). Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR, 61,56 m. (ísl. met); 2. Gísli Kristjáns- son, ÍR, 49,77 m.; 3. Örn Clausen, ÍR, 47,16 m. 200 m. hlaup: 1. Haukur Clausen, IR, 21,6 sek. (ísl. met); 2. Ásmundur Bjarnason, KR, 22,9 sk. Kringlukast: 1. Ólafur Guðmunds- son, ÍR, 40,88 m.; 2. Gunnar Sigurðs- son, KR, 39,80 m.; 3. Gunnlaugur Inga- son, Á, 36,13; 4. Þorsteinn Löve, ÍR, 34,73 m. 1500 m. hlaup: 1. Óskar Jónsson. ÍR, 4:09,8 mín.; 2. Pétur Einarsson, ÍR, 4:22,4 mín.; 3. Ingi Þorsteinsson, KR, 4:47,8 mín. Þrístökk: 1. Stefán Sörensson, ÍR, 14,79 m.; 2. Þorkell Jóbannesson, FH. 13,28 m.; 3. Kári Sólmundarson, Skalla- grími, 13,02; 4. Hallur Gunnlaugsson, Á, 12,45. ((Stokkið undan vindinum). 4x100 m. boðhlaup: 1. Olympíusveit 42,6 sek.; 2. B-sveit 45,5 sk. - íþróttamenn í spéspegli - EFTIR JÓHANN BERNHARD Jack Crump, fararstjóri. Donald Finlay, grindahlaupari. Alan Paterson, hástökkvari. McDonald Bailey, spretthlaupari. Brezku íþróttamennirnir, er kepptu á KR-mótinu.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.