Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 4

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 4
i— ÍÞRÓTTABLAÐIÐ íþróttir og utilíf Málgagn íþróttasambands íslands Ritstjórar: Sigurður Magnússon og SteinarJ. Lúðvíksson I- ramkvæmdastjóri: Pétur J. Eiríksson Skrifstofa ritstjórnar: íþróttamiðstöðinni Laugardal Útgefandi: Erjálst framtak hf. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem Auglýsingastjóri: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300. 82302 Áskriftargjald kr. 990 á mánuði sept. — des. 3.960.00 Setning. umbrot. filmuvinna og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar Prentun á kápu: Prenttækni hf. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Héraðssambönd innan ÍSÍ: Héraðssamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Héraðssamband Strandamanna Héraðssamband Suður-Þingeyinga Héraðssamband Vestur-ísfirðinga Héraðssambandið Skarphéðinn íþróttabandalag Akraness íþróttabandalag Akureyrar íþróttabandalag Hafnarfjarðar íþróttabandalag ísaffjarðar íþróttabandalag Keflavíkur íþróttabandalag Ólafsfjarðar íþróttabandalag Reykjavíkur íþróttabandalag Siglufjarðar íþróttabandalag Suðurnesja íþróttabandalag Vestmannaeyja Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands Ungmennasamband A.-Húnvetninga Ungmennasamband Borgarfjarðar Ungmennasamband Dalamanna Ungmennasamband Eyjafjarðar Ungmennasamband Kjalarnessþings Ungmennasamband Skagafjarðar Ungmennasamband V.-Húnvetninga Ungmennasamband V.-Skaftfellinga Ungmennasambandið Úlfljótur Sérsambönd innan ÍSÍ: Badmintonsamband íslands Blaksamband Islands Borðtennissamband íslands Fimleikasamband íslands Frjálsíþróttasamband íslands Glímusamband íslands Golfsamband íslands Handknattleikssamband íslands íþróttasamband fatlaðra Júdósamband íslands Knattspyrnusamband íslands Körfuknattleikssamband íslands Lyftingasamband íslands Siglingasamband íslands Skíðasamband íslands Skotsamband íslands Sundsamband íslands Rit s t j órnarspj all Lyfjamisnotkun Greinin eftir Ólaf G. Guðmundsson lækni, formann Heilbrigð- isráðs Í.S.Í. sem birtist í síðasta tölublaði íþróttablaðsins, hefur að vonum vakið athygli og umtal. Þar er komið inn á alvarlegt mál, sem íþróttahreyfingin um allan heim á við að stríða. Hin harða og vaxandi keppni milli einstaklinga og þjóða, hefur leitt marga út á villigötu í þessum efnum. íþróttaforystan um heim allan gerir margvístegar ráöstafanir til að koma í veg fyrir þessa óheillaþróun og hjá flestum ef ekki öllum heimssamböndum fyrir einstaka íþróttagreinar, hafa verið settar reglur sem banna tilteknar lyfjanotkanir og ströng viðurlög hafa verið sett meðal margra þjóða ef út af er brugóið. En er þetta vandamál hér á landi og ef svo væri, hvað er þá til ráða? f áðurnefndri grein formanns Heilbrigðisráðs Í.S.Í. segir m.a., að ýmsir telji sig hafa vissu fyrir því, að margir íslenskir íþrótta- menn hafi misnotað lyf um árabil, en trúlega skorti sannanir í þessum efnum. Fyrir skömmu hélt Í.S.f. fund með formönnum éða öðrum full- trúum allra sérsambandanna og Heilbrigðisráði f.S.Í. til að fjalla m.a. um þetta (vanda) mál. Gestur fundarins var Ölafur Ólafsson, landlæknir, sem flutti inngangserindi og ræddi þessi mál síðan á víö og dreif og svaraði fyrirspurnum. Greindi landlæknir t.d. frá ýmsum aukaverkunum þessara lyfja. Það kom fram á þessum fundi, að sumir töldu þaö öruggt, að misnotkun lyfja hefði átt sér stað meðal íslenskra íþróttamanna, en aðspurðir vildu eða treystu sér ekki að nefna ákveðna aðila. Einnig kom þaö fram, að í keppnisferðum erlendis á undanförnum árum, hefðu oft verið tekin sýni af íslenskum keppendum, en aldrei neitt komið fram er sýndi notkun hinna óleyfilegu örvun- arlyfja. Þetta gefur allavega til kynna,-að enganveginn getur verió um mikla notkun að ræða. En ástæða er til að vera vel á verði og f.S.f. hefur t.d. fylgst náið með aðgerðum Norðurlandanna gagnvart þessum vágesti. Heilbrigðisráð Í.S.Í. hefur látið málið til sín taka í vaxandi mæli og er það sameiginlegt álit þeirra sem um hafa fjallað, að hér á landi muni það affarsælast að leggja fyrst um sinn áherslu á kynningu þessa máls meðal íþróttamanna og forystumanna. Með fyrirbyggjandi aðgerðum megi því koma í veg fyrir að lyfjamis- notkun nái að breiðast út hérlendis, en jafnframt og það fljótlega verði sett ströng viðurlög um óhlutgengi í keppni, ef uppvíst verði um ólöglega lyfjanotkun. Á fyrrgreindum fundi var kjörin sérstök nefnd, skipuð fulltrúum f.S.f. og sérsambandanna, til að vinna að framkvæmd þessa máls. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.