Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 34

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Side 34
„Þið spilið fyrir heiðurinn þeir fyrir peninga” Fyrir leikinn var um að gera að sofa og slapp• Bjarna Sigurðssyni og Kristjáni Olgeirssyni, leik erlendis. Efri myndin: Hilpert og Hörðu strákunum. Þann 3. október, síðast- liðinn, lék íþróttabandalag Akraness síðari leik sinn í evrópukeppni bikarhafa í Barcelona á Spáni. Fyrri leikur liðanna fór fram í Reykjavík, viku fyrr, og lauk honum með sigri Barcelona; 1—0, eins og lesendum er í fersku minni. Frammistaða Akraness í þeim leik vakti mikla athygli, bæði hér heima og ekki síður á Spáni og því ákvað íþróttablaðið að láta útsendara sinn fylgja liðinu til sólarlandsins og sjá hvernig svona ferð gengi fyrir sig. Árangurinn af þessari ferð fer hér á eftir. Langt og þreytandi ferðalag Ferðin hófst, eins og öll önnur ferðalög frá Fróni, með því að hópurinn mætti út á Keflavíkur- flugvöll snemma að morgni sunnudagsins 30. september. Alls 34

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.