Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 36

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 36
Að loknu löngu og þreytandi ferðalagi kom hópurinn á Hotel Princess Sofia, í Barcelona, klukkustundu eftir miðnætti. Enginn var þó svo eftir sig eftir ferðalagið, að ekki væri hægt að setjast niður og horfa til Ijós- myndaranna, en koma Skagamanna til Barcelona vakti mikla athygli í borginni. Stórkostleg reynsla Þar sem seint hafði verið gengið til náða kvöldið áður tók hópurinn mánudaginn frekar seint. Eftir hádegið bauð F.C.Barcelona Akurnesingum í skoðunarferð um borgina og að þeirri ferð lokinni slappaði hóp- urinn af þar til kl. hálf 7 en þá var haldið út á aðalleikvang Barce- lona þar sem átti að hafa æfingu. Það er ólýsanleg tilfinning sem grípur mann þegar maður kemur í fyrsta skiptið inn á slíkan risa- leikvang. Hann rúmar um 110 þúsund áhorfendur og er geysi- lega stór eins og gefur að skilja. Búningsherbergin eru í samræmi við stærð vallarins og höfðu menn það á orði að stutt væri í hið svonefnda víðáttubrjálæði þegar inn í þau var komið og menn minntust aðstöðunnar heima. Það er alkunna að Spánverjar eru mjög heitttrúaðir og margir leikmanna biðjast fyrir áður en þeir ganga inn á leikvanginn. Sumir láta nægja að signa sig en fyrir aðra þarf ekki minna en heila kapellu. Á leið leikmanna frá búningsklefum og út á völlinn er lítil kapella þar sem leikmenn geta staldrað við og gert sínar fyrirbænir. Inni í kapellunni er lítið altari en á veggjum hanga fánar hinna ýmsu félaga sem Barcelona hefur leikið við gegn- um árin. Æfingin hófst á tilsettum tíma og stóð yfir í hálfan annan tíma. í Ný verslun á gömlum grunni Sportvörudeild Bókaverslunar Jónasar Tómasson- ar, ísafirði hefur opnað nýja sportvöruverslun að Silfurtorgi 1, undir nafninu Sporthlaðan. Verslum með allar almennar sportvörur, sérhæfum okkur í verslun með gönguskíði og búnað til þeirra. SPORTHLAÐAN silfurtorgm ÍSAFIRÐI. SÍML94-4123. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.