Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.11.1979, Page 60

Íþróttablaðið - 01.11.1979, Page 60
Ellert B. Schram. formaður KSÍ af- hendlr Þórði Hallgrímssyni bikar- inn, eftir síðasta leik íslandsmóts- ins sem var milli Þróttar og ÍA. Lúðrasveitin var mætt á bryggj- unni er Herjóifur lagðist að íEyjum og var knattspyrnuköppunum fagnað með lúðrablæstri. Myndirnar til vinstri: Sú efri er tekin á uppskeruhátíð Eyjamanna, en þar var fagurlega skreytt borð, með kræsingum. Er ekki annað að sjá en að knattspyrnumennirnir og gestir þeirra kunni veiað meta það sem á borð var borið. Neðri myndin er af hinni sögulegu stund er Vestmannaeyingar gengu fram á Laugardalsvöllinn til þess að taka við íslandsbikarnum. Leik- menn Akraness og Þróttar mynd- uðu heiðursfylkingu og klöppuðu istandsmeisturunum lof í iófa, — hafa þó sjálfsagt gjarnan viljað vera í þeirra sporum á þessari stundu.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.