Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 17

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 17
Jai-Choong Yoo rinnar??? ar varð í öðru sæti. 1985 tókum við þátt í heimsmeistarakeppni stúdenta í Þýskalandi og urðum þar í 6.-16. sæti. í heimsmeistarakeppni 21 árs liða á Ítalíu í desember urðum við í 13.-16. sæti. Þetta er öll reynslan sem hinir ungu leikmenn okkar hafa. Þar sem við höfum ekki leikmenn sem eru stórir og sterkir verðum við að taka upp leikað- ferð sem byggir á hraða einstakling- anna. Þeir verða líka að hafa góða tækni og við verðum að notfæra okkur hana til þess að skora mörk. Fyrir nokkrum árum fengum við sendikenn- ara frá Alþjóða handknattleikssam- bandinu til þess að kenna leikmönnum okkar varnarleik. Hann kom tvisvar sinnum og afraksturinn af því varð sá varnarleikur sem við leikum nú.“ ENGIN ÍÞRÓTTAFÉLÖG í KÓREU Yoo var spurður að því hvenær unglingar í Kóreu færu að leika hand- knattleik? „í Kóreu eru engin íþróttafélög. Við stundum handknattleik í skólunum og eru þar sérstakir kennarar sem kenna íþróttina. Handknattleikurinn er ein- föld íþrótt að því leyti að ekki þarf annað en bolta og mörk til að geta stundað hana. í skólunum leika ungl- ingarnir handknattleik 1-2 tíma á dag fimm daga vikunnar og er mest áhersla lögð á tækniþjálfun. Það sem hjálpar ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra ra sss~ Sníðum og klæðum eftir óskum yðar, fjölbreytt úrval áklæða. Verið velkomin. RM PíklLL JÖHM Skeifan 8, sími 685822 okkur er að ungt fólk í Kóreu er í mjög góðu andlegu og líkamlegu jafnvægi. Á hverjum morgni þegar fólk fer á fætur gerir það morgunæfingar og teygjur. Þetta gerir það að verkum að almenn- ingur er meðvitaður um nauðsyn hreyfingarinnar og að hún kemur fólki að notum við flest það sem tekur sér fyrir hendur.“ STEFNUM Á 5-6.SÆTIÐ Á ÓLÝMPÍULEIKUNUM Um lið Kóreu sem lék í heimsmeist- arakeppninni sagði Yoo: „í liðinu okkar er það heildin sem hefur allt að segja. Við höfum enga stjörnuleikmenn og viljinn til að læra meira í handknattleik er mikill. Þegar menn gera mistök þá kenna þeir ekki öðrum um heldur viðurkenna mistök sín og geta þannig lært af þeim. Markmiðið með þáttökunni í Sviss var að vera með og læra. Við stefndum að því að ná 13. sætinu. Á næstu Ólymp- íuleikum ætlum við að ná 5.-6. sæti en til þess að svo megi verða þurfum við að fá færa þjálfara til Suður-Kóreu og einnig ætlum við að senda bæði þjálf- ara frá okkur og leikmenn til Evrópu til þess að fá meiri innsýn í handknatt- leikinn. Handknattleikur er ein vinsælasta íþróttagreinin i Suður-Kóreu en það sem háir okkur núna er að við höfum ekki úthald og kraft til þess að halda út i slíkri keppni sem heimsmeistara- keppninni. Einnig stefnum við að því að leita að stærri leikmönnum til að auka meðalhæðina í liði okkar,“ sagði Jai-Choong Yoo að lokum. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.