Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 18

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 18
Þorbjörn „Bogdan er ómannlegur Þorbjörn Jensson fyrirliða íslenska handknattleikslandsliðsins kannast víst flestir við. Hann stjórnaði lands- liðinu í frægðarför þess á heimsmeist- aramótið. Þorbjörn hefur leikið 157 landsleiki og hann hefur nú ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir erilsaman feril. íþróttablaðið ræddi við Þorbjörn eftir keppnina í Sviss og spurði hann fyrst hvernig það væri að hættaátoppnum. „Á það ekki vel við að hætta þegar vel gengur? Ég var búinn að ákveða að enda landsliðsferilinn með A-keppninni í Sviss og hefði hætt hvort sem var á toppi, botni eða þar á milli. Nú er ég að velta því fyrir mér hvað ég eigi að gera. Á ég að vera hér heima og þjálfa eða fara út og leika eða þjálfa? Það að leika með landsliðinu er Iiðin tíð.“ — Hvernig var undirbúningurinn fyrir heimsmeistarakeppnina frábrugð- inn undirbúningi annarra móta? en þjálfari“ — fyrirliði íslenska landsliðsins leggur skóna á hilluna. Rætt við Þorbjörn Jensson. Texti: Gauti Grétarsson „Undirbúningurinn var geysilega erfiður, jafnvel erfiðari en fyrir Ólymp- íuleikana. Þetta var strembið fyrir þjálfarann vegna þess að hann fékk ekki leikmenn í nægilega langan tíma til að undirbúa þá vel. Þetta var mikið Iíkamlegt álag og ef ég hefði ekki feng- ið frí úr vinnu í tvær vikur fyrir mótið þá veit ég ekki hvar ég-stæði nú. Ætli ég hefði ekki hreinlega gefist upp. BOGDAN Á EFTIR 2-3 ÁR Hvað varðar þjálfun Bogdans þá má segja að allan andlegan undirbúning hafí vantað. Hann er ómannlegur. Andlegur undirbúningur eins og hann var t.d. hjá Jóhanni Inga Gunnarssyni er ekki til. Ég held að þetta gangi ekki endalaust hjá Bogdan. Þó er ég hlynnt- ur því að hann verði áfram með liðið fram yfir Ólympíuleikana — tel að hann eigi eftir 2-3 ár með liðið. Eftir Myndir: Kristján Kristjánsson. það held ég að tími sé kominn til að hann fari. Hvað varðar aðra þjálfara fyrir liðið þá er ég hrifnastur af Júgóslavanum Pocrajac. Hann er ekki síðri þjálfari en Bogdan. Ég veit hvernig hann byggir lið upp og er mjög hrifinn af því. Þó hefur það ef til vill ókosti að ráða hann þar sem hann þekkir ekki íslenskan handknattleik eins vel og Bogdan. Hvorki leikmennina né hugarfarið. Bogdan veit hvað hann hefur og hvað skortir. Það er stuttur tími til stefnu fyrir Ólympíuleikana þótt langt sé til ársins 1988.“ — Hvernig aga verða leikmenn ís- lenska landsliðsins að hlíta í svona keppni? „íslendingar eru frægir fyrir agaleysi og það er t.d. venja að leikmenn komi of seint á æfingar. í heimsmeistara- keppninni sem stóð yfir í tvær vikur fengum við leyfi til að fara tvisvar í bíó. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.