Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 21
ar er skömm“ færum eða boltanum var tapað og því fór sem fór.“ — Hvernig er handknattleikurinn uppbyggður í Rúmeníu? „í Rúmeníu er handknattleikur ekki stundaður í félögum eins og gerist víð- ast annars staðar. Þess í stað fara krakkar í skóla þar sem áhersla er lögð á eina grein íþrótta, t.d. handknattleik, fimleika eða annað. í skólunum er einnig um almennt nám að ræða og krakkarnir eru þannig búnir fyrir fram- tíðarstörf sín. Skólarnir keppa síðan innbyrðis og þeir skólar sem sigra í hverju héraði leika síðan við skóla úr öðrum héruð- um og þannig gengur þetta koll af kolli. Sá skóli sem ber sigur úr býtum verður rúmenskur meistari. Síðan fara unglingarnir í menntaskóla þar sem þeim gefst einnig kostur á að stunda íþrótt sína og að lokum eiga þeir þess kost að komast í ákveðin félagslið. í Rúmeníu er lögð áhersla á það að krakkarnir læri að handknattleikur er hörð íþrótt og þeir sem ætla að ná langt þurfi að hafa vit í kollinum. Getu til að læra af reynslunni og tæknilega getu til að leika handknattleik. í þjálf- uninni er rík áhersla lögð á stökkkraft og skotþjálfun. SUMIR HALDA AÐ ÞEIR VITIALLT Það sem einkennir unga handknatt- leiksmenn er að þeir vilja fá einhverja uppskrift af því hvernig á að vera góð- ur leikmaður. Sumir vilja læra og leggja á sig það sem til þarf. Aðrir halda að þeir viti allt um handknattleik og telja sig ekki þurfa hjálp til þess að verða góðir. Það er mikill misskiln- ingur.“ — Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki? „Fyrir leiki þá hugsa ég um liðið sem ég er að fara að leika gegn. Ég sé fyrir mér markvörðinn og reyni að sjá út veikleika hans. Einnig reyni ég að sjá veikleika í vörn andstæðinganna og hvað sóknarmennirnir geta gert.“ — Hvað ætlar þú að gera eftir heimsmeistarakeppnina? „Ég held áfram að leika handknatt- leik með félagsliði mínu meðan ég hef getu til. Þegar landsliðsferli mínum er lokið sný ég mér að öllum líkindum að þjálfun og miðla öðrum af reynslu minni,“ sagði Vasile Stinga að lokum. FERÐAFÓLK Ferðafólk sundlaugin í Bolungarvík bíður ykkur Velkomin. Heitir pottar og góð aðstaða fyrir líkamsrækt. Sundlaugin Höfðastíg 1 —Sími 7381
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.