Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 23

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 23
Annar Viggó Sigurðsson. „Hatha-Yoga er sérstaklega upp- byggt æfingakerfi ekki mjög frá- brugðið venjulegri leikfimi. Rauði þráðurinn í gegnum kerfið er ákveð- inn hraði — öndun og samsetning æfinga. Við byrjum tíma ætíð á ró- legri upphitun sem nær ákveðinni spennu. Þegar líkaminn er orðinn vei undirbúinn teygjum við mikið og róum okkur síðan niður með hvfld í lokin. Þetta æfingakerfi hefur þróast í gegnum margar aldir því jógar not- uðu það til að gera sálina óháða lík- amanum. Þeir gátu ekki setið klukku- stundum saman í erfiðri stellingu og hugleitt ef líkaminn var að kvelja þá með verkjum. Þeir stunduðu því ákveðnar líkamsæfingar til að þola stellingarnar án þess að truflast af lík- amanum. Þessar æfingar hafa góð sálræn áhrif á líkamann því ef þér lærist að anda djúpt og rólega þarf meira áreitni til að þú farir úr jafn- vægi. í raun verður æ algengara að fólk sem stundar íþróttir lætur önd- unina fylgja hreyfingunum. Knatt- spyrnumenn sem huga að þessu hafa meira lungnarýmflþola betur álagið og halda betur út áður en þeir mynda mjólkursýru í vöðvunum". Svo mælir Viggó Sigurðsson for- svarsmaður og einn af leiðbeinend- svipur kemur á fólkið — heimsókn í Yoga- stöðina Heilsubót og rætt við Viggó Sig- urðsson. Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Jens Alexandersson um Yogastöðvarinnar Heilsubót sem starfrækt hefur verið frá árinu 1974. Æfingarnar stundar fólk á öllum aldri og eru konur í miklum meirihluta þó karlar sæki á. I boði eru sérstakir kvenna- og karlatímar auk þess sem blandaðir tímar eru í hádeginu og á laugardögum. Opið er frá morgni til kvölds og eru starfandi sjö leiðbein- endur. Allnokkrir iðkendur í Yoga- stöðinni hafa verið með frá upphafi og finnst vikan ómöguleg ef þeir komast ekki í teygjur og slökun. „Þetta er eins og að vera komin til himnaríkis“,mælti ein kona að lokn- um tíma. „Ég hafði stundað leikfimi áður og fékk reyndar jafri mikið út úr henni og þessari. En nú ég finn mik- inn mun á mér að tíma loknum því ég kem alveg endurnærð og aflsöpp- uð út. Það er engin spurning að mér líður betur það sem eftir er dags“,- sagði önnur. ÆFINGARNAR ERG GEFANDI „Þetta er ekkert annað en heilsu- rækt“,segir Viggó. „Ég geri mikinn mun á heilsurækt og líkamsrækt. Við vitum að stutt er á milli þess að gera hluti rangt og rétt. Við reynum ávallt Æfingarnar stundar fólk á öllum aldri. að finna þann punkt að æfingarnar séu gefandi - ekki slítandi. Takmark- ið er að finna fyrir hvern og einn hóf- samlegar æfingar svo að viðkom- andi geti haldið sér vel líkamlega og andlega. Við stefnum ekki á neitt annað. Fólk sem stundar þetta er andlega í betra jafnvægi og glaðara í vinnunni". Um 300 manns stunda æfingar í Yogastöðinni Heilsubót að staðaldri en lítið er um keppnisfólk úr öðrum íþróttagreinum. „Ég hef margoft sagt að maður sem hefur áhuga á að ná langt í íþróttum ætti endilega að stunda álíka heilsurækt. Æfingarnar kalla fram mikla einbeitingu, andlegt jafnvægi og liðleika. Af því leiðir að hver og einn verður hæfari í sinni óskagrein. Allt viðnám og allar hreyf- ingar verða sveigjanlegri og mýkri. Árangurinn hjá fólki er áberandi - annar svipur kemur á það. Við leggj- um áherslu á andlegt jafnvægi og örva æfingarnar líkamann til að end- urnýjast. Fólk kemur hingað fyrir sjálft sig og lætur sér ekki vaxa í aug- um hvað aðrir geta. Enginn fær að ofreyna sig. Það er algerlega frum- skilyrði að vera sáttur við sjálfan sig - halda góðu jafnvægi“,sagði Viggó að lokum. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.