Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 25
á ímyndina“ — Pálmar Sigurðsson Haukum — besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 1985/86 tekinn tali. BESTI LEIKMAÐUR ÚRVALSDEILDAR Pálmar hefur hlotið fjölda viður- kenninga fyrir íþrótt sína og var á dög- unum valinn besti leikmaður úrvals- deildar 1986. Mikilsverð viðurkenning því sjaldan eða aldrei höfum við átt eins marga góða körfuboltamenn. Pálmar var valinn íþróttamaður Hafn- afjarðar 1984/85 og sama ár hlaut hann titilinn Körfuknattleiksmaður ársins. Hann hefur leikið um 40 Iands- leiki fyrir íslands hönd og á vafalítið eftir að vera fulltrúi íslands um ókomna tíð. Pálmar Sigurðsson er Hafnfirðingur í húð og hár en hann fæddist í Reykja- vík 7.febrúar 1963. „Ég er fyrsti maur- inn sem fæðist á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Það þótti merkilegur við- burður og urðum við mæðginin mynd- efni í blöðunum. Síðan var ég keyrður beint í Fjörðinn og hef alist hér upp“. Foreldrar Pálmars eru Sigurður Þor- steinsson og Hanna Pálmadóttir og á hann tvö systkini. Sambýliskona hans heitir Ágústa Finnbogadóttir og hafa þau verið saman á 6.ár. Pálmar er stúd- ent úr Flensborgarskóla en hann hefur lagt námið á hilluna um stundarsakir. Á unga aldri var Pálmar í flestum íþróttagreinum eins og gengur og ger- ist. Hann stundaði handbolta, fótbolta og körfubolta og þótti nokkuð efnileg- ur í fótbolta. Hver veit nema fæturnir hefðu gert hann jafn frægan og hend- urnar. ,Auðvitað spái ég stundum í það hvort ég hefði átt að hlunkast áfram í fótboltanum. Það sem gerði útslagið var að ég náði fljótt miklu betri árangri í körfunni. Við urðum svo til alltaf íslandsmeistarar í okkar ald- ursflokki en í fótboltanum unnum við Pálmar ungur og áhyggjulaus. aldrei til verðlauna. Þessi góði árangur í körfunni hafði eðlilega gífurleg áhrif á mann sem gutta því það var heillandi að standa uppi sem íslandsmeistari í lok tímabils. Ég datt inn í unglinga- landsliðin í körfunni og síðar í A-lands- liðið. Þú rífur þig svo auðvitað áfram þegar þú ert kominn í sviðsljósið. Handboltinn datt fljótt upp fyrir því annars hefði þurft að lengja sólar- hringinn. Ég var í marki í handbolta og mun ætíð hafa samúð með þeim sem standa í marki því talsvert fórnfúsa stráka þarf í þá stöðu. ÓSLITIN SIGURGANGA Hvað körfuboltann varðar lagði Ingvi Jónsson að þeim leikmanni sem ég er í dag. Hann tók við mér 11 ára og þjálfaði mig í ein 7-8 ár en þá má segja að Einar Bollason hafi tekið við. Ingvi hélt geysilega vel utan um kjarnann í hópnum og stappaði í okkur stálinu. Annars var ferillinn hjá okkur í yngri flokkunum nánast óslitin sigurganga og gullið alltaf takmarkið hjá okkur. Haukur unnu sig upp úr 2.deild 1981 og tóku þá við tvö lærdómsrík ár í l.deild. Tímabilið 1983-1984 var 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.