Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 26
Pálmar þeirra fyrsta ár í úrvalsdeild og hafa þeir leikið þar síðan. Þó svo Pálmar og félagar hans hafi haft alla burði til að leika með meistaraflokki þegar þeir voru í 3.flokki var það ekki leyfilegt. Þeir urðu því m.a. að horfa upp á ísa- fjörð leggja Hauka að velli í 2.deild. Hvort þá hafi grunað að þeir ættu eftir að gera félagið að stórveldi skal látið ósagt en sú hefur orðið raunin. BREYTINGA ER ÞÖRF „Það var stórt stökk að fara úr 2. deild í 1. deild. Og gífurlega erfitt að leika síðan í úrvalsdeildinni. Okkur var að sj álfsögðu spáð falli en við spjöruðum okkur vel. Ég var aldursforseti liðsins 19 ára og hafði fólk ekki trú á svona ungu og óreyndu liði. Annað árið í deildinni var markið sett hátt — kannski of hátt og var pressan því mik- il. Engu að síður töpuðum við naum- lega fyrir Njarðvík í úrslitaleik í ís- landsmótinu en unnum bikarinn. í vet- ur vorum við í toppbaráttu allan tímann og er hræðilegt að hugsa til allra þeirra smáatriða sem háðu okkur í úrslita- keppninni. Við vorum búnir að vinna 15 leiki í röð og allt virtist ganga okkur í haginn. Við lentum á móti Val í úr- slitakeppninni og lékum þrjá leiki á stuttum tíma. Fyrir þessa leiki urðum við fyrir áfalli — ívar Ásgrímsson sleit liðbönd á æfingu fyrir fyrsta leikinn. í öðrum leik meiddist ég á læri og gat lítið beitt sem skyldi. En mannskapur- inn brást ekki — við unnum þriðja leikinn við Val og flestir önduðu léttar. En það var stutt í úrslitaleikinn — að- eins einn dagur í hvíld og undirbúning. Á meðan fékk Njarðvík fimm daga hvíld því þeir unnu Keflavík í tveimur fyrstu leikjunum. Þama þarf að gera breytingu á — gefa úrslitaleikjunum meiri tíma. Við biðum afhroð í fyrsta leiknum við Njarðvík — náðum okkur aðeins betur á strik í öðrum en það dugði ekki eins og flestir vita. — Hverju þakkarðu þinn góða árangur í körfuboltanum? „Það segir sig sjálft að við höfum haft markvissar æfingar og frábæra þjálfara frá upphafi sem eru Ingvar og Einar. Auðvitað æfði maður oft meira en aðrir. Ég átti það til að hlaupa einn og byggði það meðal annars upp sjálfs- traustið. Eftir tapleiki varð ég oft það 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.