Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 37

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 37
Miðvallarleikmaðurinn Carlos Manuel gerði markið glæsilega í V-Þýskalandi sem tryggði Portúgal farseðilinn til Mexíkó. Lokastaðan í 2. riðli: L V-Þýskaland 8 Portúgal 8 Svíþjóð 8 Tékkóslóvakía 8 Malta 8 Leið Portúgal til Mexíkó: Portúgal — Svíþjóð Portúgal — Tékkóslóvakía Portúgal — Malta Portúgal — V.-Þýskaland J T Mörk Stig 2 1 22-9 12 0 3 12-1010 1 3 15-9 9 2 3 11-12 8 1 7 6-26 1 1— 3(heima) 1 — 0 (úti) 2- 1 - 0-1 - 3-2 - 3-1 - 1-2 - 1-0 - mega leika í einu. Leikmenn frá fyrrum nýlendum Portúgala, s.s. Angóla og Mósambik teljast ekki út- lendingar. Nokkuð hefur einnig verið um erlenda þjálfara og eru tveir slíkir nú starfandi í 1. deildinni, hjá Benfica og Sporting. Sé litið á portúgalska landsliðið sést glöggt, að það hefur ekki snillinga á borð við Eusebio, Simoes og Coluna, en liðið er jafnt og sterkt, þó með nokkr- um lykilmönnum. Aðalstjarna þeirra Portúgala, Chal- ana sem leikur með frönsku meisturunum Bordeaux, hefur átt við þrálát meiðsli að stríða og verður vænt- anlega ekki með í Mexíkó. Lykilmenn í HM verða væntanlega: Markvörðurinn MANUEL BENTO, sem er 37 ára gamall og fyrirliði bæði Benfíca og landsliðsins. Hann lék alla 8 leiki Portúgals í riðlakeppninni og hefur leikið alls 60 landsleiki. Um síðustu áramót hafði hann leikið 14 leiki í röð með Benfica án þess að fá á sig mark. Vörnin er að öðru leyti frá FC Porto með hinn 24 ára bakvörð JOÁO PINTO í fararbroddi. Hann hefur leikið 21 landsleik. í miðjunni eru JAIME PACHECO (Sporting), 27 ára með 18 landsleiki, og Carlos Man- uel (Benfica), 27 ára og 37 landsleikir, aðalmennirnir. Sá síðarnefndi gerði markið glæsilega sem færði Portúgal sigur yfir V-Þjóðverjum í Þýskalandi, og þar með sæti í úrslitakeppninni í Mexíkó. Frammi mun mikið mæða á markaskoraranum mikla FERNANDO GOMES (Porto), en hann er 29 ára og hefur leikið 39 landsleiki. „í lagi að vera í öðru sæti þegar Eusebio er í fyrsta“ í Mexíkó leikur Portúgal í riðli með Englandi, Pól- landi og Marokkó. En hverjir eru möguleikar Portú- gala í HM? Við spjöllum við þrjá mikils metna Ben- ficamenn, þjálfarann John Mortimer, aðstoðarþjálfar- ann Toni Oliveira og hinn kunna leikmann Néné, og ræðum landsliðsmál og fleira. Miðherjinn NÉNÉ leikur nú sitt 20. keppnistímabil með Benfica. Hann hefur 12 sinnum orðið portúg- alskur meistari, 8 sinnum bikarmeistari. Néné á iandsleikjametið í Portúgal, lék 66 landsleiki, — meðan Eusebio náði 64 leikjum. Néné skoraði 24 mörk með landsliðinu, aðeins Eusebio hefur gert fleiri fyrir Portúgal, 41 mark. „Það er í lagi að vera í öðru sæti, þegar maður eins og Eusebio er í fyrsta", segir Néné er þetta ber á góma. UM BENFICA: „Styrkleiki liðsins er sá sami og ver- ið hefur undanfarin ár. Benfica gengur alltaf til leiks með því hugarfari að vinna, og við ætlum okkur meistaratitilinn í ár.“ ÞJÁLFARAR BENFICA: Nú hefur þú leikið undir stjórn margra frægra þjálfara. Hvernig hefur þér lík- að við t.d. þrjá síðustu þjálfara Benfica? „SVEN-GÖRAN ERIKSSON var mjög hæfur, á viss- an hátt meiri íþróttamaður en þjálfari. PAL CSER- NAI tók við af honum og var erfiður. Hann virtist John Mortimer framkvæmdastjóri Benfica. Virtur þjálfari sem veit lengra nefi sínu!!!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.