Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 51

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 51
}kum! Haukar fengu þó uppreisn æru því þeir lögðu Njarðvík- inga í úrslitaleik bikarkeppninnar með 93 stigum gegn 92. ÍR-ingar urðu að bíta í það súra epli að falla niður í l.deild og taka Framarar sæti þeirra í úrvalsdeildinni. Þeir sigruðu í l.deild með fullu húsi stiga. Glæsilegur árangur hjá þeim. Reynir Sandgerði varð hins vegar neðst í l.deild og berjast fjögur lið um sæti þess í deildinni. Stúlkurnar í KR voru sig- ursælar í vetur og var veldi þeirra aldrei ógnað. Þær töpuðu aðeins einum leik í vetur — fyrir ÍBK en urðu yfirburðasigur- vegarar í l.deild. Auk þess lögðu þær ÍS í úrslitaleik bikar- keppninnar. KttvaS°tV vtettfó .VjsVe* ’^^u\ðí>\fss0tV **Z*v**- 51

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.