Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 56
eru ung að árum og mikil framtíð í leikmönnum“,sagði landsliðsmaðurinn Birgir Mikaelsson að lokum. FLESTAR ÞRIGGJA STIGA KÖRFUR Pálmar Sigurðsson var í algjörum sérflokki í vetur hvað varðar þriggja stiga körfur. Hann skoraði hvorki fleiri né færri en 165 stig sem verður að telj- ast frábær árangur. Annars var röð 5 efstu manna eftirfarandi: 1. Pálmar Sigurðsson Haukum 165 stig (55) 2.— 3. Karl Guðlaugsson IR 93 stig (31) 2,— 3. Valur Ingimundarson UMFN 93 stig (31) 4. Guðjón Skúlason ÍBK 78 stig (26) 5. Hreinn Þorkelsson ÍBK 72 stig (24) ívar Webster Haukum var valinn besti varnarmaður úrvalsdeildarinnar — titill sem hann á sannarlega skilinn. ívar er geysilega drjúgur jafnt í vörn sem sókn og tekur íjölda frákasta. í öðru sæti varð hinn snöggi ísak Tóm- asson Njarðvík og Torfi Magnússon fyrirliði Vals og landsliðsins varð þriðji. YFIRBURÐAKVENMAÐUR Linda Jónsdóttir KR er óumdeilan- lega besta körfuknattleikskona sem ís- land hefur átt. Linda sópaði til sín öll- um viðurkenningum hjá stúlkunum og kom engum á óvart. Hún var valinn besti leikmaður l.deildar, hún varð stigahæst og með bestu vítahittnina. Linda sem er þrítug er frá Patreks- firði en flutti til Reykjavíkur 1972. Hún hefur leikið með KR síðan auk þess sem hún varð íslandsmeistari í blaki með Þrótti 1982. Hún hefur hvorki tölu yfir leiki sína með KR né landslið- inu því síðast var til körfuboltalandslið kvenna hérlendis 1974. Hún segir áhuga fyrri kvennakörfubolta hérlendis ekki mikinn og því sé „standardinn" lægri miðað við önnur lönd. Mest hef- ur Linda skorað 42 stig í leik og hefur hún verið stigahæst á íslandsmótinu síðustu 3 árin. En það eru til fleiri körfuknattleiksstúlkur á landinu en Linda og hér eru nöfn nokkurra sem hafa komist á blað. Besti leikmaður l.deildar kvenna: 1. Linda Jónsdóttir KR 2. Þórunn Magnúsdóttir UMFN 3. Guðlaug Sveinsdóttir ÍBK Stigahæstu leikmenn í l.deild kvenna: 1. Linda Jónsdóttir KR 205 stig 2. Guðlaug Sveinsdóttir ÍBK 145 stig 3. Ásta Óskarsdóttir Haukum 118 stig 4. Þóra Gunnarsdóttir ÍR 107 stig 5. Helga Friðriksdóttir ÍS 103 stig Besta vítahittni í l.deild kvenna: 1. Linda Jónsdóttir KR 70% 2. Ragnhildur Steinback ÍS 68% 3. Cora Barker KR 67% 4. Þóra Gunnarsdóttir ÍS 65% 5. Kolbrún Leifsdóttir ÍS 62% Lokastaðan í l.deild kvenna var eft- irfarandi: Lokastaðan í 1. deild kvenna l.KR 10 449-372 18 2.ÍS 10 423-365 12 3. ÍBK 10 462-467 2 4. HAUKAR 10 413-443 8 5. ÍR 10 405-427 8 6. UMFN 10 315-393 6 7. ÍA hætti á miðju tímabili Að lokum var Kristbjörn Albertsson kjörinn besti dómari úrvalsdeildarinnar en sá efnilegasti var Ómar Scheving. Markverður árangur fremstu vísindamanna og hönnuða OSRAM verksmiðjanna: CIRCOLUX HÁGÆÐA PERUR OG LAMPAR, Pegar 6 föld ending - bætt lýsing og 80% orkusparnaður fara saman talar OSRAM um LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐ Fæst i helstu Raftækjaverslunum landsins. °„ vtr*' s %, jr ^sf/fándi orkUs9 OSRAM CIRCOLUX Circolux linan frá OSRAM fyrir heimili - vinnustaði - hótel - stofnanir - verslanir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.