Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 57

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Qupperneq 57
Sérsamböndin Platini til íslands? Mikið verður um að vera hjá sérsamböndum innan ÍSÍ á árinu sem vonlegt er því íþróttaiðkun færist jafnt og þétt í vöxt. Þegar liggja fyrir mótskrár hjá nokkrum þeirra en þar sem hálfgerð „síesta" er hjá öðrum er lítið búið að ákveða í þeim efnum. Nokkrir stór- viðburðir verða sem endranær og má þar m.a. nefna landsieik íslands og Frakklands í knattspyrnu í september. Sem kunnugt er leikur besti knattspyrnumaður heims um þessar mundir — Michel Platini með liðinu. Leikurinn eru því hvalreki á fjörur knattspyrnu- áhugamanna. Þar sem handknattleikslandsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á næstu Ólympíuleikum með stórglæsilegri frammistöðu í Sviss verður í nógu að snúast hjá því. Körfuknattleikur Dagana 15.—19. apríl fer fram í Laugardalshöllinni Evrópukeppni landsliða í körfu- knattleik. A-Landslið íslands leikur þar gegn Noregi, Skotlandi, Portúgal og Irlandi. ís- lenska landsliðið hefur undirbúið sig vel fyrir keppnina og farið í æfingaferð til Mið- Evrópu. — Körfuknattleikslandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri tekur þátt í Evrópu- keppni í Frakklandi í byrjun apríl. Leikið verður gegn Frakklandi, Finnlandi, Svíþjóð og Danmörku. — Stokkholm Basket er orðið árlegt mót sem Islendingar taka þátt í. Það fer fram 8. —10. júní og er möguleiki að fleiri en eitt unglingalandslið frá Islandi verði meðal þátt- takenda. Kvennalandsliðið heldur síðan til Uppsala í Svíþjóð því dagana 24.-29. apríl verður Norðurlandamótið þar í landi. Fimleikar — 3.-8. apríl verða íslendingar meðal þátttakenda á alþjóðlegu móti í Torhuot í Belgíu. — 11. apríl. Unglingameistaramót íslands. — 12. apríl. Almennir fimleikar í Digranesskóla með þátttakendum á öllum aldri. — 20. apríl. Seniormeistaramót Islands og hópakeppni í Laugardalshöll. — 26.-27. apríl. Norðurlandameistaramót unglinga í Kaupmannahöfn. — 02. —04. maí. Evrópumeistaramót unglinga í Karlsruhe í Þýskalandi. — 08.—10. ágúst. Væntanleg keppni í Glasgow. — Þá hefur Fimleikasambandinu borist fjöldi tilboða m.a. frá Rúmeníu og Póllandi sem verið er að íhuga. Badminton — 12.—13. apríl. Meistaramót Islands. — Nýtt starfsár hefst hjá badmintonsambandinu 20. maí en þegar er vitað um tvö mót á því starfsári. I september verður þriggja landa keppni í Færeyjum þar sem gestgjafarnir keppa ásamt Islandi og Grænlandi. — Norðurlandamót fullorðinna verður svo á íslandi í nóvember. Þá má geta þess að starfræktur verður sumarskóli hjá badmintonsambandinu í sumar og verða þjálfarar erlendis. Sund — 12,—13. apríl. Kalott-mót í Finnlandi. — 15,—17. júní. Reykjavíkurmeistaramótið í Laugardalslaug. — 04.06. júlí. Meistaramót íslands í Laugardalslaug. — 23.—27. júlí. Evrópumeistaramót unglinga í Berlín. — 14.—23. ágúst. Heimsmeistaramótið í Madríd. Skíði — 12.—13. apríl. Unglingameistaramót fslands á Isafirði. Trimmgöngumót í íslands- bikarnum 12. apríl í Reykjavík. 9. apríl á Ólafsfirði. 3.-4. maí á ísafirði. — Aldursflokkameistaramót fslands verður um miðjan ágúst. 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.