Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Side 58

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Side 58
Sérsamböndin Borðtennis — 26.-27. apríl. íslandsmeistaramót karla og kvenna í einliða- tvíliða- og tvenndar- keppni. — 12. apríl. Punktamót hjá Víkingi í Fossvogsskóla. — Næsta haust verður síðan Norðurlandamótið. Karate — 27. apríl fer fram HSK mót í Karate. — Fyrirhuguð er ferð á Evrópumótið sem fram fer í Sviss í byrjun maí. — 10. október er fyrirhuguð landskeppni við Þjóðverja hér á landi. — 20. okbóber verður síðan farið á Norðurlandamót sem verður líklega í Finnlandi. Frjálsar íþróttir — 20. apríl. Skólakeppni FRÍ. Reykjavík. — 24. apríl. Víðavangshlaup ÍR. Hljómskálagarði. — 04. maí. Víðavangshlaup Islands. Reykjavík. — 24. maí. E.Ó.P. mót. Reykjavík. — 07. júní. Unglingameistaramót Islands. Keflavík. — 17. júní. Álafosshlaup FRÍ. Mosfellssveit. — 28.-29. júní. NM í fjölþraut unglinga. Finnlandi. — 12.—13. júlí. Landskeppni í Edinborg. Island, Skotland, írland, Kýpur, Israel. — 12.—13. júlí. Reykjavíkurmót 18 ára og yngri. — 16. — 20. júlí. HM unglinga í Aþenu. — 18.—20. júlí. ísland, Smálönd, Skánn. Reykjavík. — 09. ágúst. Bikarkeppni FRÍ 3. deild. Sauðárkróki. — 09.—10. ágúst. Bikarkeppni FRÍ 2. deild. Egilsstöðum. — 16.—17. ágúst. Unglingakeppni FRÍ og bikarkeppni í fjölþraut. Reykjavík. — 23.-24. ágúst. Norðurlandakeppni unglinga. Kristiansand. — 24. ágúst. Reykjavíkurmaraþon. — 26.—31. ágúst. Evrópumeistaramót. Stuttgart. Golf — 17.—19. maí. Faxakeppnin. (GV) 36 holur m/án. — 24.-25. maí. Flugleiðamótið. (Keilir) 36 holur m/án. — 14.—15. júní. Æfingamót landsliðshóps. (Keilir) 72 holur án. — 28.—29. júní. Opna GR mótið. (GR) Punktakeppni. — 07,—13. júlí. Meistaramót klúbba. (Allir) 72 holur. — 28. júlí. Einherjamótið. (GS) 18 holur punktakeppni. — 28. júlí—03. ágúst. Landsmót. (GS)72hoIur. — 02,—03. ágúst. Jaðarsmótið. (GA) 36 holur m/án. — 16.—17. ágúst. Stigameistaramótið. (Keilir) Holukeppni. — 23.-24. ágúst. Norðurlandsmótið. (GA) 36 holur m/án. — 30.—31. ágúst. Haustmót (GHH) 36 holur m/án. — 06.—07. september. Sveitakeppni GSÍ. (GR) 72 holur án. — 13.—14. september. Stöðvarkeppni. (GV) 36 holur m/án. Opin kvennamót — 31. maí. Vogue. (GR) 18 holur m/án. — 02,—03. ágúst. Jaðarsmótið. (GA) 36 holur m/án. 58

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.