Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 59

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Síða 59
Sérsamböndin Golfmót unglinga — 21, — 22. júní. Dunlop. (Keilir) 36 holur m/án. — 27. — 29. júní. Unglingameistaramót. (GV) 72 holur flokkakeppni. — 02.—03. ágúst. Jaðarsmótið. (GA) 36 holur m/án. — 16. ágúst. Opið mót. (Keilir). Golfmót öldunga — 18. maí. GR-mótið. (GR) 18 holur með forgjöf. — 09.—10. ágúst. Öldungameistaramót. 36 holur m/án. íþróttir fatlaðra — 18.—20. apríl. íslandsmót. Í.F. innanhúss. Reykjavík. — 17. —18. maí. NM í borðtennis í Svíþjóð. — 24.-25. maí. NM í boccia í Danmörku. — 06.—08. júní. Oslóleikar hreyfihamlaðra og sjónskertra barna og unglinga. — 13.—17. júní. Heidelbergleikar þroskaheftra í Þýskalandi. — 03.— 11. júlí. Heimsleikar c.p. í Gits í Belgíu. — 27/7.—03/08. Stoke Mandevilleleikarnir. — 03.—17. ágúst. Heimsleikar fatlaðra í Gautaborg Svíþjóð. — 22.-23. ágúst. Frjálsíþróttamót ÍF utanhúss. — 29/8—08/9. Heimsleikar fatlaðra unglinga í Englandi. Júdó — 12. apríl. Opna breska meistaramótið í Crystal Palace í London. — 08.—11. maí. Evrópumeistaramótið í Belgrad í Júgóslavíu. — 07. júní. Ársþing júdósambandsins. — 16,—27. júní. Námskeið í Reykjavík styrkt af Ólympíusamhjálpinni. — í júlí fara nokkrir í æfingabúðir í Lundi og í Hollandi. Knattspyrna — 20.08/86. ísland — Noregur. Vináttulandsleikur. — 10.09.’86. fsland — Frakkland. — 24.09.’86. fsland — Rússland. — 29.10/86. A-Þýskaland — ísland. — 29.04.’87. Frakkland — ísland. — 03.06.’87. ísland — A-Þýskaland. — 09.09.’87. ísland — Noregur. — 23.09.’87. Noregur — ísland. — 28.10/87. Rússland — ísland. — I maí verður að öllum líkindum þriggja landa keppni í tilefni 200 ára afmælis Reykja- víkurborgar. Auk landsliðs íslands leika væntanlega Tékkóslóvakía og írland. Mótherjar landsliðs íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri í Evrópukeppni lands- liða verða Danmörk, Finnland og Tékkóslóvakía. Enn er óvíst um leikdaga. Liðið leikur auk þess vináttuleik við V-Þýskaland. Kvennalandsliðið leikur tvo vináttuleiki hér á landi við Sviss og V-Þýskaland. Norðurlandamót drengjalandsliða verður í Nyborg í Danmörku dagna 27. júlí — 3. ágúst. Ekki er búið að draga í keppni landsliða skipað leikmönnum 16 og 18 ára. 59

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.