Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 65

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 65
En hverjir eru í sama gæðaflokki markvarða í heiminum og hann - og hver er bestur að hans mati? „í síðustu heimsmeistarakeppni hreifst ég mest af Dino Zoff og markverði Kamerún N’Kono. Sem stendur hef ég mest dálæti á Schumacher". Ekki langar Dassaev að leika í öðru landi þó svo það sé freistandi að lifa lífi atvinnumannsins í Vestur- Evrópu. Hann vill þó ekki yfirgefa föðurlandið.fjöl- skylduna og félagið þar sem hann ætlar að ljúka sín- um ferli. í Sovétríkjunum eru margir ungir og efnilegir knattspyrnumenn sem virðast til alls líklegir en þegar þeir ná ákveðnum gæðaflokki og þurfa að etja kappi við andstæðinga í Vestur-Evrópu þá valda þeir von- brigðum. Hver er skýringin að mati Dassaevs? „Unga knattspyrnumenn hér langar eðlilega að ná sem lengst með félagsliði eða landsliði eins og alla dreym- ir um. Þegar því takmarki er náð er eins og þeir verði kærulausari og taka nauðsyn tæknilegra æfinga og leikskipulag ekki alvarlega“. Knattspyrnumenn í Sovétríkjunum eru ekki at- vinnumenn en eflaust fá þeir borgað undir borðið. Dassaev er á því að leikmenn í Vestur-Evrópu hugsi númer eitt um peninga en þjóðræknin fylgi á eftir. Hann segir ennfremur að í Sovétríkjunun sé þessu öfugt farið. Ég tala stanslaust Enginn er fullkominn stendur einhvers staðar og því er fróðlegt að heyra hvaða galla Dassaev telur sig hafa. „Ég þarf að vinna á hverjum degi að öllum þeim atriðum sem tilheyra markvörslu. Ef markmenn gera það ekki glatast hæfileikarnir fljótt. Mistök mín eru ekki þau sömu frá leik til leiks. Einn veikleiki minn kemur kannski fram í einum leik og annar í þeim næsta. Það sem mér finnst mest áríðandi hvað leiki varðar er að vera vel undirbúinn sálfræðilega. Oft geri ég mistök þegar ég er taugastrekktur en best er að vinna bug á því og halda ró sinni með því að láta stanslaust í sér heyra“. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.