Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 74

Íþróttablaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 74
Afsakaðu herra Tardelli! Afsakaðu sjálfur herra Maradonna! Þetta var ekki svo slæmt er það! Það eru ekki margir strákar sem geta státað sig af annarri eins knatttækni og Robert Walters frá Birmingham í Englandi. Hann setti nýlega heimsmet í að halda knetti á lofti. 70.000 sinnum snerti hann knöttinn án þess að missa hann í jörðina og tók það hann 13 klukkustundir og tvær mínútur. Robert þessi er ná- skyldur Mark Walters sem er at- vinnuknattspyrnumaður hjá As- ton Villa. Spænski knattspyrnumarkvörður- inn Luis Arconada á nú við mótlæti að stríða og þykir ósennilegt að hann verði aðalmarkvörður Spánverja í lokakeppni heimsmeistarakeppn- innar í Mexikó og meira að segja er allsendis óvíst að hann verði í hópn- um sem heldur vestur yfir haf. Mót- byrinn byrjaði í fyrra þegar Spánn tapaði fyrir Frakklandi í Evrópu- keppninni þar sem Spánverjar kenndu Arconada um þann ósigur og þá var líka farið að rifja það upp að hann hefði ekki staðið sig neitt sér- staklega vel í síðustu heimsmeistara- keppni sem fór þó fram í heimalandi Spánverja. Þá bætir það ekki úr skák að Arconada og Antonio Maceda sem er mjög vinsæll leikmaður á Spáni eru fast að því að vera óvinir og geta ekki einu sinni ræðst við. All- ar líkur eru á því að það verði Andoni Zubizarreta markvörður úr Athletico Bilbao sem fær heiðurinn af því að verja mark Spánverja í Mexikó. YNGSTCIR - ELSTCIR Albert Geldard er yngsti leikmað- urinn sem leikið hefur í deildarkeppn- inni á Englandi. Hann var 15 ára og 156 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik með Bradford gegn Mill- wall í 2.deild 1929. Andrew Cunn- ingham lék aftur á móti sinn fyrsta leik í ensku deildinni 38 ára og tveggja daga gamall. Er það hæsti aldur nýliða þar í landi. Hann lék með Newcastle gegn Leicester í febrúar 1929. HAT-TRICK Flest hat-trick (þrennur) á einu keppnistímabili í Englandi á George nokkur Camsell fyrrum leikmaður Middlesbrough. Það var á keppnis- tímabilinu 1926-27 sem honum tókst níu sinnum að skora hat-trick í 2.deild. Eg er ansi hræddur um að það þyrfti nokkra lan Rusha til að bæta um betur á okkar knattspyrnu- öld. 35.000 BREF Hún er kölluð keisaraynjan á ísn- um í Austur-Þýskalandi og er þegar orðin ein af frægustu skautadönsur- um heims. Katarina Witt heitir dam- an og þykir með ólíkindum vinsæl — kannski engin furða því hún bara nokkuð snotur. Frá síðustu Olympíu- leikum þar sem hún var meðal kepp- enda hafa henni borist 35.000 bréf — flest frá bandarískum strákum sem lýsa aðdáun sinni og vilja giftast henni. Olíklegt er að hún svari öllum bréfunum því hún gerði þá vart ann- að allan sólarhringinn. Reyndar á hún kærasta þannig að þið skulið ekki gera ykkur vonir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.