Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 14

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 14
iHÉp i i | Litið inn á æfingu hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur. en nú í maí gæti orðið breyting þar á þegar tekin verður ákvörðun um það hvort ísland fái aðild að Alþjóða Skylmingasambandinu. Við báðum Örn Leifsson, formann Skylmingafélags Reykjavíkur, að segja okkur aðeins frá íþróttinni og starfsemi félagsins. „í skylmingum eru notaðar þrjár tegundir af sverð- um. FOIL (léttstungusverð), EPÉE (stungusverð) og SABRE (höggsverð). EPÉE er einfaldasta tegund skylm- inga. Þá fær maður stig aðeins fyrir að hittaandstæðinginn. í hinum tveimur er meira farið eftir reglum. Þá reynt að hæfat.d. ákveðin svæði líkamans. Brautin sem er notuð fyrir skylmingar er 14 metrar á lengd og 2 metrar á breidd. Keppt er í 3 lotum upp að 5 stigum." Þeir hjá Skylmingafélaginu eru að vinna í því að þýða ensku kennslu- skrána og taka hana upp hér á landi. í henni er gert ráð fyrir að menn fái litamerki á búninginn sinn (líkt og í júdó) eftir getu í íþróttinni." — Hvaðaútbúnað þarf ískylming- ar? „Maður þarf sérstakan jakka, grímu, sverð og hanska. Sérstakar buxur, sokka ogskóergottaðhafaen Nikolay Mateev hefur þjálfað hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur um nokkurra mánaða skeið. SKYLMINGAR LÍKAMLEG SKÁK Texti: Atli Hilmarsson Myndir: Hreinn Hreinsson Skylmingar eru íþrótt sem lítið hefur verið stunduð hér á landi. íþrótt þessi nýtur samt mikilla vin- sælda út um allan heim og er til dæmis þjóðaríþrótt í Ungverjalandi. Bestu keppnismenn heimsins í skylmingum í dag eru frá Þýskalandi, Frakklandi, Sovétríkjunum og Ítalíu. Skylmingafélag Reykjavíkur var stofnað árið 1985 og félagar þess í dageru um 60 talsins. í Keflavík hefur einnig verið starfandi skylmingahóp- ur. íslenskt skylmingafólk hefur aldrei tekið þátt í alþjóðlegri keppni ekki nauðsynlegt. Hingað til höfum við pantað búningana okkar erlendis frá en nú stendur til að þeir verði fluttir inn." — Er þetta dýrt sport? „Það er hægt að fá útbúnað fyrir á bilinu 20-40 þúsund krónur. í keppn- 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.