Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 25

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 25
félögum sínum. „Það fer mikill tími í vinnuna, en þetta hefur gengið ágæt- lega með handboltanum," segir Skúli. „Það má eiginlega kalla það lán íóláni að fyrri part þessa árs þegar sem mest var að gera í sambandi við stofnun fyrirtækisins og ég átti erfitt með að finna tíma fyrir handboltann, þá sleit ég liðbönd í öxl og var frá um tíma." Guðný er að læra sjúkraþjálfun í Háskólanum, er þar á fyrsta ári. Hún er í sambúð með Siggeiri Magnús- syni, íþróttakennara og handknatt- leiksmanni með Aftureldingu í Mos- fellsbæ. Blaðamaður hafði spurnir af þvíað það væri nokkuð skondin saga á bak við það samband. „Já, viður- kennir Guðný, „það má segja það. Við Siggeir höfðum vitað af hvort öðru nokkuð lengi í gegnum hand- boltann. Það var síðan vorið sem við urðum bikarmeistarar, 1989, að Sig- geir var að horfa á úrslitaleikinn ásamtfélögum sínum úr Iþróttakenn- araskólanum. Við vorum að spila við FH og leikurinn var jafn á öllum töl- um. Árlegt lokahóf HSÍ var þarna á næstu grösum og rétt fyrir leikslok kom upp veðmál hjá þeim félögum um hvort Siggeir þyrði að gera hosur sínar grænar fyrir þeirri sem gerði úr- slitamarkið. Rétt fyrir lokin var FH í sókn og Kristín Pétursdóttir, fyrirliði „ÉG LOFAÐI AÐ HALDA í HENDINA Á HONUM ÚT BALLIÐ" FH, skaut í stöng. Við brunuðum í hraðaupphlaup og ég náði að gera úrslitamarkið af línunni. Á lokahóf- inu kom síðan Siggeir til mín, sagði mér frá veðmálinu og bað um hjálp. Ég tók vel í það og lofaði að halda í hendina á honum út ballið gegn því að fá 70% ágóðans af veðmálinu. Síðan höfum við verið saman, enda er hann ekki enn búinn að láta mig fá þessi 70%," segir Guðný og skellir upp úr. Það er liðið að lokum þessa viðtals ogviðhæfi aðgrennslastfyrirum það hvort þau systkinin ætli að eiga sér Guðný og Arna Steinsen, leikmaður Fram og landsliðsþjálfari kvenna í knatt- spyrnu, kljást á handknattleiksvellinum. sess á línunni hjá Stjörnunni í náinni framtíð. „Stefnan er að halda áfram eins lengi og maður hefur gaman að íþróttinni. Eftir eitthvað hléeigum við örugglega eftir að skila sínu starfi til Stjörnunnar í formi stjórnarsetu eða annarra starfa á bak við tjöldin," segja handboltasystkinin úr Garða- bæ, Guðný og Skúli Gunnsteinsbörn að lokum. „Stjarnan er komin til að vera og við viljum eiga þátt í því að styrkja félagið okkar í sessi sem stór- veldi í íslenskum íþróttum." 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.