Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 29

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Qupperneq 29
Á LÍNUNNI KRISTJÁN HARÐARSON, ÍSLANDSMETHAFI í LANGSTÖKKI Er það rétt að þú hafi aldrei tapað fyrir John Powell, heimsmethafa (8,95) í langstökki? „Bíddu nú við — hver var að segja þér frá þessu? Viltu að ég rifji eitthvað upp sem gerðist fyrir mörgum árum? Þetta var árið 1984 þegar ég var tví- tugur og hann ári eldri. Við kepptum báðir í langstökki í skólakeppni fimm eða sex skóla í Bandaríkjunum. Mig minnir að ég hafi stokkið 7,77 m en hann 7,76 m. Hann keppti, að mig minnir, í 6 greinum á þessu móti og hefur því örugglega ekki haft fulla orku þegar við mættumst í langstökk- inu. Annars var hann ekki mjög hrað- ur á þessum árum og í raun frekar renglulegur. Síðan hefur hann styrkst mikið og tekið gríðarlegum framför- um eins og allir vita. í rauninni er ■ytiiKiiiinBimwariawCT Sparisjóður Hafnarfjarðar veitir alla gjaldeyrisþjónustu við ferðamenn, námsmenn og sér um yfirfærslur vegna erlendra viðskipta. Hjá sparisjóðnum gefst einnig kostur á sérstökum gjaldeyrisreikningum til ávöxtunar á erlendum gjaldeyri. VAITAI MG ^ GBEIÐSLUKQRT P Sparisjóður Hafnarfjarðar veitir alla þjónustu á sviði greiðslukorta. Sparisjóðurinn býður viðskiptavinum sínum VISA- og EURO-greiðslukort. EKKI VANTA Sparisjödur Hafnarfjardar Kristján Harðarson. John Powell ekki mjög fljótur að hlaupa en hann bætir það upp með frábærri tækni. Skömmu eftir að við mættumst skipti hann um skóla og þjálfari skól- ans míns var ráðinn í skólann sem hann gekk í. Hjá honum fékk hann toppþjálfun og um árangurinn vita allir." VINNINGSFERÐ FRESTAÐ Ferðinni, sem var fyrirhuguð á knattspyrnulandsleik Frakklands og ísiands í París í nóvember síð- astliðnum, var frestað vegna þess að engin hópferð var á leikinn. í ferðina áttu tveir heppnir áskrif- endur íþróttablaðsins að fara. Annars vegarátti að draga úr hópi áskrifenda og hins vegar úr hópi þeirra sem söfnuðu þremur nýj- um áskfrifendum að blaðinu. í stað Parísarferðarinnar verður líkast til farið á einhvern stórleik í ensku knattspyrnunni næsta vor. Sú ferð verður auglýst í íþrótta- blaðinu á nýju ári. Þeir, sem hafa áhuga á því að detta í lukkupott- inn,ættu þvíaðgerastáskrifendur hið snarasta eða safna þremur nýjum áskrifendum því þar eru vinningsmoguleikarnir miklir. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.