Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1991, Side 49

Íþróttablaðið - 01.12.1991, Side 49
JOHANNES OLI GARÐARSSON, VALLARSTJÓRI Á LAUGARDALSVELLI Af hverju er bannað að æfa í stúkunni? (Stúku Laugardalsvallar hefur verið lokað fyrir æfingum en þar hafa íþróttamenn hoppað í tröppunum niörg undanfarin ár til þess að auk snerpu og sprengi- kraft). „Það er vegna þess að þetta er áhorfendamannvirki, þarna eru tré- bekkir sem hafa farið mjög illa þegar hoppað hefur verið á þeim. Ekki er hægt að komast upp í stúkuna öðru- vísi en að príla yfir vegg, sem er auð- vitað mjög hættulegt, og við viljum ekki taka ábyrgð á því. Þarna hafa ungir krakkar verið að æfa og þetta príl getur verið stórhættulegt." — En er ekki hægt að fara hefð- bundna leið upp í stúkuna? „Nei, það er ekki hægt því að yfir vetrarmánuðina er svæðið undir stúkunni notað sem geymsla fyrir tæki okkar og vélar og hún er alltaf læst." Þú átt erindi til okkar Leiðbeinandi Ragnheiður Guðmundsdóttir Guðgeir Jónsson Kjartan Guðbrandsson YM8o LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ ISLAND Mikil þolþjálfun og árangursrík fitubrennsla Góð tónlist Mánud. I Þriöjud. [Miðvikud. iFimmtud. I Föstud. |Laugard. Pallapúl 2 iPallapúl 1 [Pallapúl 2 |Pallapúl 1 |Pallapúl * Eróbikk IPallapúl21 Eróbikk |Pallapúl2 Pallapul2 Púl, sviti, gott starf fyrirgóða helgi! GYM 8‘ÓAND FYRSTA SKREFIÐ AÐ NÝJU LÍFI! ^muiti KRAFT FJÖLSPORTSF. GYM8o Opið virkadaga frá ki 7.00-22.00 Opið um helgarfrá Ri. 9.00-18.00 Suðurlandsbraut 6, símar 678383 og 687055

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.