Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 13

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 13
„Kann hann að yrkja? Hann er mjög hugmyndaríkur og getur ort. Hann hlýtur að hafa haft munnræpu þegar hann var lítill og verið orð- heppinn. Hann á bæði eftir að læra og spila handbolta erlendis en hann þarf að fara vel með aðra öxlina og annað hnéð. Þessi maður á eftir að verða umsvifamikill, stofna heildsölu og láta til sín taka á ýmsum sviðum. Peningavitið verður mun meira með árunum. Ég veit ekki hvort hann er mikill sokkaáhugmaður en það eru sokkar allt í kringum hann. Hann er bóhem, dálítið villtur í tilfinningalíf- inu þegarhann sleppiraf sérbeislinu og hann mætti gera meira af því. Hann er fljótur að kynnast fólki en sömuleiðis fljótur að loka fyrir og hleypa fáum að sér. Hann er mjög snöggur upp á lagið með að læra af öðrum, það sem hann sér og heyrir — á auðvelt með að átta sig á því hvað honum er fyrir bestu. Hann þarf að gefa sér meiri tíma til að vera einn. Sambandið, sem hann er í, hefur breytt honum, gert hann jákvæðari og opnari. Það verðurtekiðeftirhon- um á heimsmeistaramótinu og ólík- legasta fólk á eftir að segja álit sitt á honum. Sjálfur verður hann ekki full- komlega sáttur við eigin frammistöðu en samt hefur hún margt gott í för með sér. Ég sé hann með pensil í hönd og hann hefur næmt listrænt auga. Ég er ekki frá því að hann hafi ort klámvís- ur." --------------— •------------------- „Þetta er alveg ótrúlegt," sagði Dagur Sigurðsson aðspurður um álit hans á þessum ummælum. „Ég hef fengið orð á mig fyrir að spila í upp- háum sokkum. Einhverju sinni komu tveir guttar inn í Nike-búðina og ráku augun í sokka áþekka þeim sem ég nota. Þeir sögðu að þetta væri svona Dags Sigurðssonar sokkar. Ég man ekki eftir því að hafa haft munn- ræpu en þetta með kveðskapinn og hið listræna get ég viðurkennt. Ég spila á gítar upp á hvern einasta dag og bý stundum til lög þótt ég kannist ekki við klámvísurnar. Síðan hef ég oft spáð í að mála eitthvað, því það blundar svo sterk í mér, og það verð- ur án efa að veruleika fyrr en síðar. Ég hef ekki neinar áhyggjur af Valsliðinu í framtíðinni en þó er ein- hver uggur í mér varðandi framhald- DAGUR SIGURÐSSON handknattleiksmaður „SOKKAR ALLT IKRINGUM HANN“ ið. Það er óvíst hverjir leika áfram með liðinu og hvað sjálfan mig varð- ar er ég opinn fyrir öllu. Þá á ég við að það kemur til greina að breyta til og leika í útlöndum ef einhver tæki- færi bjóðast. Hvað varðar HM hef ég engar áhyggjur af framkvæmd móts- ins, kynningin á landinu hefur verið góð og liðið á eftir að ná því sæti sem það á skilið." Bmssœ&s-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.