Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 50

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 50
Mark Foster heimsmethafi í sundi. ÆFIR EFTIR PÝRA- MÍDAFYRIRKOMULAGI Blaöamanni íþróttablaðsins gafst fyrir skömmu tækifæri til að spjalla einslega við Bretann Mark Foster. Hann tók þátt í Óiympíuleikunum í Barcelona og nú hefur hann sett stefnuna á gullið í Atlanta 1996. Foster er sprettsundsmaður mikill og hefur m.a. átt heims- og Evrópumet í 50 m skriðsundi í 25 m laug, 21.60 sek. og hann á besta tíma sem náðst hefur í heiminum í 50 m flugsundi í 25 m laug, 23,68 sek. Alþjóða- sundsambandið viðurkennir þó ekki heimsmet í þessari grein en ekki er keppt í henni á stærstu mótunum, eins og heimsmeistaramóti og Ól- ympíuleikum. Tíminn, sem mér áskotnaðist með Mark Foster, var afskaplega tak- markaður. Ég reyndi því að halda mig algerlega við æfingaskipulag Fosters þegar ég lagði fyrir hann spurningarnar, aðallega til þess að lesendur íþróttablaðsins gætu haft nuKkurt gagn af viðtalinu. M ••k, sem er 24 ára gamall, kem- ur vel fyrir og er fljótur að skilja kjarnann frá hisminu þegar spurn- ingar lítils sérfræðings í sundi eru bornar fram. TVÆR ÆFINGAR Á DAG — Hve lengi hefurðu keppt í sundi? „Síðan égvar átta eða níu áraen ég hef keppt fyrir England frá fimmtán ára aldri." — í hve góðu formi ertu núna? „Ekki mjög góðu keppnisformi, satt best að segja. Ég keppti á Sam- veldisleikunum um miðjan ágúst og á heimsmeistaramótinu íbyrjun sept- ember en það fór fram í Róm á Italíu. Fram að þessum mótum einbeitti ég mér að æfingum til þess að vera í toppæfingu þegar að þeim kæmi. Nú þarfég fimm til sex vikur af almenni- legri þjálfun til þess að ná aftur upp hraðaþjálfuninni. Annars er líkam- MARK FOSTER, heimsmethafi í sundi, í einkaviðtali við íþróttablaðið. TEXTI OG MYNDIR: Jóhann Guðni Reynisson legt ástand mitt mjög gott um þessar mundir." — Hvernig háttarðu æfingum þín- um? „Ég æfi tvisvar á dag; á morgnana og seinni partinn, fjóra morgna í viku; mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. Á mið- vikudögum tek ég aðeins æfinguna seinni partinn. Um helgartekégeina æfingu og þá annaðhvort á laugar- degi eða sunnudegi. Æfingaáætlunina má setja upp eins og pýramída. Fyrstu vikuna syndi ég 20 kílómetra, þá næstu 30 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.