Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 52

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 52
Tvíeykið í Utah Karl Malone og John Stockton eru öflugasti dúett NBA-deildarinnar — eftir Þórlind Kjartansson og Eggert Þór Aðalsteinsson Það er ekki langt síðan John Stockton, leikstjórnandi Utah Jazz, komst í heimsfréttirnar fyrir að slá stoðsendingamet „Magic Johnson." Stockton hefur leitt deildina í stoð- sendingum undanfarin sjö ár og virðist fátt geta stöðvað hann í því að halda áfram á sömu braut. Flestar sendingar Stockton eru á vöðvatröll- ið Karl Malone félaga hans hjá Utah sem skilar boltanum rétta leið. Þeir hafa leikið saman með Utah síðan leiktímabilið 1985-'86 eftir að Utah valdi Malone með þrettánda valrétti í háskólavalinu frá Lousiana Tech háskólanum. Stockton hefur verið einum vetri lengur hjá liðinu en hann kom frá Gonzaga háskólan- um í Spokane Washington-fylki. Ekki lengi að festast í sessi Á þessum tíma bjuggust fáir við stórræðum frá þeim enda hafði hvor- ugur verið stórstjarna í háskóla. Fáir höfðu haft spurnir af Stockton og jafnvel enn færri að Gonzaga háskól- inn væri til. Hann vissi að hann kæm- ist aldrei í sviðsljós fjölmiðlanna en barðist þeim mun meira uns hann náði athygli útsendara NBA-liða. Þegar Utah nýtti sextánda valrétt til að velja Stockton brugðust aðdáend- ur ókvæða við og viðhöfðu hróp og köll að stjórnendum félagsins. Nú kvarta stuðningsmennirnir, ekki heldur lofsyngja hina sömu stjórnar- menn fyrir forspárgáfu þeirra. Karl Malone þótti líklegur til að varða valinn mun fyrr en raun bar vitni og því var það hinn mesti happafengur hjá Jazz að hafa tæki- færi til að næla í hann. Malone ólst upp í mikilli fátækt meðal níu syst- kina. Hann komst í háskóla vegna hæfni sinnar í körfunni og vakti at- hygli atvinnuliða. Helsta vandamál Malone, eða „Póstmannsins," fyrsta tímabilið var vítahittnin. Malone var vægast sagt skelfileg vítaskytta, hitti aðeins úr 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.