Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 38

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 38
Hluti af vanaatferli kylfings er að athuga vel legu boltans og hindranir á vellinum. VANAATFERLI KYLFINGA — í golfi skiptir miklu máli að geta einbeitt sér að tækni og aðstæðum og geta útilokað allar ytri aðstæður. Þess vegna er nauðsynlegt að koma sér upp ákveðnum vanaatferlum (routines) til að draga úr spennu og einbeita sér að öllum undirbúningi við sveifluna sjálfa. Texti: Karl Ómar Karlsson og )ón H. Karlsson HVAÐ ER VANAATFERLI? Flestir hafa tekið eftir því að tennis- leikari „driplar" boltanum nokkrum sinnum áður en hann gefur upp og sama gerir körfuknattleiksmaður áður en hann tekur vítaskot. Þetta eru hvorki stælar né hjátrú. Þettaervana- atferli þeirra. Þeirhafaæft þettatil að koma sér í rétt hugarástand og til að geta einbeitt sér betur undir pressu. Vegna vanaatferlis ættu leikmenn að öðlast meira öryggi og sjálfstraust á því sem þeir eru að gera og hafa yfir meiri stöðugleika að ráða. Allir góðir kylfingar hafa komið sér upp vanaatferli til þess að vera sem best undirbúnir andlega og líkam- lega fyrir hvert högg. Ffver og einn hefur sitt sérstaka ferli sem viðkom- andi hefur æft og þjálfað. Vanaatferli getur líka verið mismunandi eftir því hvort verið er að slá upp úr sand- glompu eða pútta. Dæmi um vanaatferli fyrir hvert högg: Kylfingur gengur að boltanum og athugar leguna eða tíar hann upp. Hann gengur aftur fyrir boltann og byrjar andlegan undirbúning fyrir höggið með því að sjá fyrir sér í hug- anum hvað hann ætlar að gera. Hann fer í huganum yfir allar þær hindranir sem brautin býður upp á og reynir að útiloka þær. Kylfingurinn gengur síð- an rólega að boltanum, tekur upp grip og stöðu og miðar á boltann. Þegar hann hefur stillt sér upp lítur hann aftur þangað sem hann ætlar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.