Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 33

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 33
amlega sterkur og því var stuggað töluvert við mér. A þessum árum hef ég bætt við mig tæpum fimm kílóum — eingöngu vöðvum — því ég lyfti lóðum fimm sinnum í viku. Ég er því mun sterkari en ég var í upphafi. Breiddin í íslenskum körfubolta hefur breyst mikið á þessum árum, núna eru fleiri góð lið í deildinni. Sam- keppnin er harðari og leikmenn eru mun öflugri en þeir voru." — Hvernig leið þér fyrsta árið á íslandi? „Mér leiddist. Ég talaði lítið og fáir töluðu við mig þannig að ég einangr- aðist dálítið. tg eignaðist nokkra vini úr röðum barna sem komu heim og léku sér í tölvuleikjum hjá mér. Það stytti mér stundirnar." — Hvað hefur komið þér mest á óvart á íslandi? „Hvernig fólk skemmtir sér á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Fólk breytist á þessum kvöldum og það er alveg ótrúlegt að upplifa þetta. Ég vil samt taka það fram að leikmenn eru ekki í þessum hópi. Þeir halda sér á mottunni."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.