Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.02.1995, Side 28

Íþróttablaðið - 01.02.1995, Side 28
ANNA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR fyrirliði HK í blaki NÁM: Stúdentspróf og 1/2 ár í sjúkraþjálfun — tvisvar. HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: Hæst í liðinu, eða 182 sm (núna er ég 169 sm). KÆRASTI: Meðalmaður á hæð, dökkhærður, sætur, rómantískur og heitir Biggi. AF HVERJU BLAK: Af því að keppnisbuxurnar eru svo þröngar og sexí. AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: Tennis, frjálsar og svo stefni ég í sumo-glímu. VIÐURKENNINGAR: íslands- meistari með 2. og 3. flokki, lék með unglingalandsliðinu 1987 og1989 og A-landsliðinu 1994. Viðurkenningar- skjöldurfyrirað hafa leikiðlOO leiki í deildinni. HVERT STEFNIRÐU: Á toppinn, hvar sem hann er. FLEYGUSTU ORÐ: „Koma stelp- ur". (SJ) HVERJUM I LIÐINU MYNDIRÐU ALDREI LÁNA BÍLINN ÞINN: Siggu, hún er svo „öruggur" bílstjóri. VIÐ HVERN I LIÐINU MYND- IRÐU ALDREI RÍFAST: Ragnhildi, því hún er miklu stærri og sterkari en ég- HVERJUM MYNDIRÐU ALDREI LÁNAPENING: Dagnýju, þvíég veit að hún myndi borga til baka á Visa raðgreiðslum. HVERJUM MYNDIRÐU ALDREI LÁNA ÆFINGABÚNING: Heiðu, hann væri þremur númerum of lítill. VERSTI DAGURINN í BLAKINU: Rútuferðin á milli Egilsstaða og Nes- kaupstaðar 7. október 1994. Hún tók 3 klukkustundir. HVERS GÆTIRÐU EKKI VERIÐ ÁN: Kærastans, Roberts Downey Jr. og mínútugrillsins. HVAÐ ER ÞAÐ VERSTA SEM HEF- UR KOMIÐ FYRIR ÞIG: Að hafa aldrei fengið 5 rétta í lottóinu. HVAÐA BREYTINGAR VILTU SJÁ í BLAKl: Miklu fleiri áhorfendur. (Þeir eru venjulega frá 0-10.) HVAÐ TEKURÐU MEÐ ÞÉR í BAÐ: Andrés blöð og lukkutröllið mitt. HVAÐ FINNST ÞÉR VANTA Á ÍS- LANDI: U.þ.b. 30-35 stiga hita sumrin. HVAÐA ÍÞRÓTTIR HORFIR ÞÚ Á [þau tvö Og HVER KENNDI ÞER ALLT SEM ÞU KANNT: Allir sem ég þekki, þó staklega mamma. HVAÐA „LITLA" ATWi^IEFUCT BREYTT MIKLU í LÍFI ÞrJJm^ar ég kynntist kærastanum. ÆÐSTA TAKMARK: Að véfða betri i öllu en Særún Jóhannsdóttir líka í sáltræðinni. K 28

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.